Hellisheiði og Þrengslin lokuð: Björgunarsveitir að störfum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. mars 2015 12:34 Sandskeið er einnig lokað. Vísir/Vilhelm Búið er að loka fyrir umferð um Sandskeið, Hellisheiði og Þrengslin. Opið er um Suðurstrandarveg en þar er óveður. Ábendingar frá veðurfræðingi:Frá því um hádegi verður mjög blint verði og dimm ofanhríð á veginum austur fyrir Fjall frá og þar til skil lægðarinnar verða farin yfir á milli kl. 17 og 18. Eins stórhríðarveður um tíma og lítið skyggni á Vatnleið, Bröttubrekku, Svínadal og á Holtavörðuheiðinni, sem og á sunnanverðum Vestfjörðum. Þá er reiknað með hviðum 35-45 metrar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi á frá því laust fyrir hádegi og þar til síðdegis. Einnig á norðanverðu Snæfellsnesi. Hálka eða hálkublettir eru allvíða á Suður- og Suðvesturlandi. Hálkublettir og óveður eru á Kjalarnesi, hálka og óveður er við sunnanverðan Hvalfjörð. Óveður er á Grindavíkurvegi og við Festarfjall. Á Vesturlandi er hálka og hálkublettir. Ófært og stórhríð er á Fróðárheiði. Hálkublettir og óveður er undir Hafnarfjalli. Hálka eða snjóþekja er nánast á öllum á vegum á Vestfjörðum, þó aðeins hálkublettir á Innstrandavegi. Þæfingur og óveður er á Kleifaheiði. Á Norðurlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Hálka, snjóþekja eða hálkublettir eru á vegum á Austurlandi. Greiðfært er frá Breiðdalsvík með suðausturströndinni vestur undir Öræfi en þar tekur við hálka og hálkublettir. Óveður er við Hvamm undir Eyjafjöllum.Tilkynning frá Landsbjörgu sem barst klukkan 13:25 - Eins og komið hefur fram er búið að loka veginum yfir Hellisheiði, Þrengslum og Sandskeið. Þar er nú mjög blint og ekkert ferðaveður. Björgunarsveitir fyrir austan fjall og af höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út til aðstoðar ökumönnum en nokkrir bílar eru fastir eða útaf á heiðinni og nokkrir á Sandskeiði.Svona var ástandið við Litlu kaffistofuna í dag.Vísir/Vilhelm Veður Tengdar fréttir Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. 4. mars 2015 10:38 Búist við stormi um allt land í dag Hvessa mun með morgninum sunnan- og vestanlands með snjókomu, einkum á fjallvegum, en síðar slyddu eða rigningu á láglendi. 4. mars 2015 07:16 Fylgstu með storminum „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi um land allt í dag. 4. mars 2015 09:12 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Búið er að loka fyrir umferð um Sandskeið, Hellisheiði og Þrengslin. Opið er um Suðurstrandarveg en þar er óveður. Ábendingar frá veðurfræðingi:Frá því um hádegi verður mjög blint verði og dimm ofanhríð á veginum austur fyrir Fjall frá og þar til skil lægðarinnar verða farin yfir á milli kl. 17 og 18. Eins stórhríðarveður um tíma og lítið skyggni á Vatnleið, Bröttubrekku, Svínadal og á Holtavörðuheiðinni, sem og á sunnanverðum Vestfjörðum. Þá er reiknað með hviðum 35-45 metrar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi á frá því laust fyrir hádegi og þar til síðdegis. Einnig á norðanverðu Snæfellsnesi. Hálka eða hálkublettir eru allvíða á Suður- og Suðvesturlandi. Hálkublettir og óveður eru á Kjalarnesi, hálka og óveður er við sunnanverðan Hvalfjörð. Óveður er á Grindavíkurvegi og við Festarfjall. Á Vesturlandi er hálka og hálkublettir. Ófært og stórhríð er á Fróðárheiði. Hálkublettir og óveður er undir Hafnarfjalli. Hálka eða snjóþekja er nánast á öllum á vegum á Vestfjörðum, þó aðeins hálkublettir á Innstrandavegi. Þæfingur og óveður er á Kleifaheiði. Á Norðurlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Hálka, snjóþekja eða hálkublettir eru á vegum á Austurlandi. Greiðfært er frá Breiðdalsvík með suðausturströndinni vestur undir Öræfi en þar tekur við hálka og hálkublettir. Óveður er við Hvamm undir Eyjafjöllum.Tilkynning frá Landsbjörgu sem barst klukkan 13:25 - Eins og komið hefur fram er búið að loka veginum yfir Hellisheiði, Þrengslum og Sandskeið. Þar er nú mjög blint og ekkert ferðaveður. Björgunarsveitir fyrir austan fjall og af höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út til aðstoðar ökumönnum en nokkrir bílar eru fastir eða útaf á heiðinni og nokkrir á Sandskeiði.Svona var ástandið við Litlu kaffistofuna í dag.Vísir/Vilhelm
Veður Tengdar fréttir Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. 4. mars 2015 10:38 Búist við stormi um allt land í dag Hvessa mun með morgninum sunnan- og vestanlands með snjókomu, einkum á fjallvegum, en síðar slyddu eða rigningu á láglendi. 4. mars 2015 07:16 Fylgstu með storminum „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi um land allt í dag. 4. mars 2015 09:12 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. 4. mars 2015 10:38
Búist við stormi um allt land í dag Hvessa mun með morgninum sunnan- og vestanlands með snjókomu, einkum á fjallvegum, en síðar slyddu eða rigningu á láglendi. 4. mars 2015 07:16