Íslensku framherjarnir aðeins spilað 654 mínútur árinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2015 19:00 Vonir standa til að Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verði klár í slaginn fyrir næsta verkefni liðsins gegn Kasakstan ytra í undankeppni EM 2016. Kolbeinn hefur verið meiddur undanfarnar vikur og ekki leikið með liði sínu Ajax í Hollandi. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, sagði við íþróttadeild í dag að vonir standa til að Kolbeinn verði með á móti Kasakstan. Þetta kom fram í frétt Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2, en Kolbeinn er í kapphlaupi við tímann. Verði hann ekki klár 28. mars er ljóst að úr vöndu er að ráða. Kolbeinn hefur aðeins spilað 44 mínútur með Ajax á árinu og þeir Alfreð Finnbogason og Jón Daði Böðvarsson litlu meira. Þá hefur Viðar Örn Kjartansson ekkert spilað á árinu 2015. Sá framherja Íslands sem á flestar mínútur á þessu ári er Eiður Smári Guðjohnsen, en hann hefur spilað 351 mínútu með Bolton síðan hann gekk aftur í raðir síns gamla félags. Það stefnir í framherjakrísu hjá íslenska liðinu í Kasakstan ef mínútum fjölgar ekki hjá framherjunum hjá félagsliðum þeirra í mánuðinum. Alla fréttina má sjá hér að ofan.Mínútur íslensku framherjanna á árinu 2015: Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton - 351 mínúta Jón Daði Böðvarsson, *Ísland - 117 mínútur Alfreð Finnbogason, Real Sociedad - 102 mínútur Kolbeinn Sigþórsson, Ajax - 44 mínútur Viðar Örn Kjartansson, Jiangsu Sainty - 0 mínútur*Jón Daði spilaði 117 mínútur í tveimur vináttuleikjum gegn Kanada en hefur bara spilað æfingaleiki með liði sínu Viking í Stavanger. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Sjá meira
Vonir standa til að Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, verði klár í slaginn fyrir næsta verkefni liðsins gegn Kasakstan ytra í undankeppni EM 2016. Kolbeinn hefur verið meiddur undanfarnar vikur og ekki leikið með liði sínu Ajax í Hollandi. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, sagði við íþróttadeild í dag að vonir standa til að Kolbeinn verði með á móti Kasakstan. Þetta kom fram í frétt Guðjóns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2, en Kolbeinn er í kapphlaupi við tímann. Verði hann ekki klár 28. mars er ljóst að úr vöndu er að ráða. Kolbeinn hefur aðeins spilað 44 mínútur með Ajax á árinu og þeir Alfreð Finnbogason og Jón Daði Böðvarsson litlu meira. Þá hefur Viðar Örn Kjartansson ekkert spilað á árinu 2015. Sá framherja Íslands sem á flestar mínútur á þessu ári er Eiður Smári Guðjohnsen, en hann hefur spilað 351 mínútu með Bolton síðan hann gekk aftur í raðir síns gamla félags. Það stefnir í framherjakrísu hjá íslenska liðinu í Kasakstan ef mínútum fjölgar ekki hjá framherjunum hjá félagsliðum þeirra í mánuðinum. Alla fréttina má sjá hér að ofan.Mínútur íslensku framherjanna á árinu 2015: Eiður Smári Guðjohnsen, Bolton - 351 mínúta Jón Daði Böðvarsson, *Ísland - 117 mínútur Alfreð Finnbogason, Real Sociedad - 102 mínútur Kolbeinn Sigþórsson, Ajax - 44 mínútur Viðar Örn Kjartansson, Jiangsu Sainty - 0 mínútur*Jón Daði spilaði 117 mínútur í tveimur vináttuleikjum gegn Kanada en hefur bara spilað æfingaleiki með liði sínu Viking í Stavanger.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Sjá meira