Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. mars 2015 18:17 Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. Vísir/Getty Images Rafsuðugler eru uppseld í BYKO en það var ein fárra verslana sem átti eintök eftir í dag þegar fréttastofa kannaði málið. Glerin eru notuð til að horfa á sólmyrkvann sem verður á morgun. Samkvæmt upplýsingum úr verslun BYKO hafa öll glerin sem voru eftir fyrr í dag verið seld en verslunin fékk nýja sendingu af glerjum í gær. Var vonast til þess að hægt væri að anna eftirspurn með þeirri sendingu. Mikil spenna virðist vera fyrir sólmyrkvanum sem nær hámarki hér á landi rúmlega hálf tíu í fyrramálið. Vísir greindi frá því í morgun að mikil eftirspurn væri eftir sólmyrkvagleraugum og að barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefðu í dag fengið tilboð í öll gleraugu skólans. Tilboðið hljóðaði upp á 5.000 krónur fyrir stykkið en þau kosta alla jafnan um 500 krónur. Fyrir þá sem ekki verða sér úti um sólmyrkvagleraugu, rafsuðugler eða annað álíka til að geta horft á sólmyrkvann án þess að eiga í hættu á að skemma augun verður hægt að horfa á beina útsendingu af sólmyrkvanum hér á Vísi. Hægt hefur verið að kaupa glerin í verslun Landvéla, heildversluninni Klif, J A K ehf, Fossberg og Gastec, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
Rafsuðugler eru uppseld í BYKO en það var ein fárra verslana sem átti eintök eftir í dag þegar fréttastofa kannaði málið. Glerin eru notuð til að horfa á sólmyrkvann sem verður á morgun. Samkvæmt upplýsingum úr verslun BYKO hafa öll glerin sem voru eftir fyrr í dag verið seld en verslunin fékk nýja sendingu af glerjum í gær. Var vonast til þess að hægt væri að anna eftirspurn með þeirri sendingu. Mikil spenna virðist vera fyrir sólmyrkvanum sem nær hámarki hér á landi rúmlega hálf tíu í fyrramálið. Vísir greindi frá því í morgun að mikil eftirspurn væri eftir sólmyrkvagleraugum og að barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefðu í dag fengið tilboð í öll gleraugu skólans. Tilboðið hljóðaði upp á 5.000 krónur fyrir stykkið en þau kosta alla jafnan um 500 krónur. Fyrir þá sem ekki verða sér úti um sólmyrkvagleraugu, rafsuðugler eða annað álíka til að geta horft á sólmyrkvann án þess að eiga í hættu á að skemma augun verður hægt að horfa á beina útsendingu af sólmyrkvanum hér á Vísi. Hægt hefur verið að kaupa glerin í verslun Landvéla, heildversluninni Klif, J A K ehf, Fossberg og Gastec, samkvæmt upplýsingum fréttastofu.
Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16
Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01
Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31