Hyundai íhugar pallbíl Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2015 14:54 Hyundai Santa Cruz tilraunabíllinn á bílasýningunni í Detroit. Á bílasýningunni í Detroit í janúar sýndi Hyundai þennan pallbíl en fyrirtækið hefur ekki smíðað pallbíla fram að þessu. Bíllinn fékk afar góðar móttökur í pallbílalandinu og því er Hyundai að íhuga alvarlega að setja hann í fjöldaframleiðslu. Bíllinn ber heitið Hyundai Santa Cruz og var hann valinn einn af 5 athygliverðustu bílum sýningarinnar. Ekki er það í fyrsta skipti sem áhugi hefur verið hjá Hyundai að smíða pallbíl með áherslu á Bandaríkjamarkað, en það eru mörg ár síðan það kom til greina án þess að nokkuð yrði úr. Ef að smíði þessa bíls yrði væri samt nokkuð í sölu hans, en ekkert hefur verið ákveðið með undirvagn hans, innréttingu né vélbúnað. Mest lesið Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent
Á bílasýningunni í Detroit í janúar sýndi Hyundai þennan pallbíl en fyrirtækið hefur ekki smíðað pallbíla fram að þessu. Bíllinn fékk afar góðar móttökur í pallbílalandinu og því er Hyundai að íhuga alvarlega að setja hann í fjöldaframleiðslu. Bíllinn ber heitið Hyundai Santa Cruz og var hann valinn einn af 5 athygliverðustu bílum sýningarinnar. Ekki er það í fyrsta skipti sem áhugi hefur verið hjá Hyundai að smíða pallbíl með áherslu á Bandaríkjamarkað, en það eru mörg ár síðan það kom til greina án þess að nokkuð yrði úr. Ef að smíði þessa bíls yrði væri samt nokkuð í sölu hans, en ekkert hefur verið ákveðið með undirvagn hans, innréttingu né vélbúnað.
Mest lesið Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent