Tiger verður ekki með á Arnold Palmer Invitational Kári Örn Hinriksson skrifar 17. mars 2015 18:00 Tiger Woods segist enn vera að vinna í leik sínum. Getty Tiger Woods verður ekki með á Arnold Palmer Invitational sem hefst á fimmtudaginn en hann tilkynnti þetta í nýrri bloggfærslu á heimasíðu sinni. Hann hefur ekki leikið keppnisgolf síðan snemma í febrúar þegar að hann dró sig úr leik á Farmers Insurance mótinu vegna meiðsla en hann hafði þá leikið afar illa. Hann tilkynnti í kjölfarið að hann myndi taka sér stutt frí frá golfi til þess að vinna í leiknum sínum. Þetta frí virðist samt verða aðeins lengra en flestir bjuggust við því Woods hefur oftar en ekki notað Arnold Palmer Invitational í undirbúningi sínum fyrir Masters mótið sem fram fer snemma í apríl. Woods hefur sigrað átta sinnum á mótinu og halað inn yfir sjö milljónum dollara í því en margir bjuggust við því að hann myndi mæta til leiks um næstu helgi. Þrátt fyrir að Woods verði ekki munu allir bestu kylfingar heims taka þátt en þar má helst nefna Rory McIlroy sem freistar þess að sigra á sínu öðru atvinnumannamóti á árinu. Golf Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods verður ekki með á Arnold Palmer Invitational sem hefst á fimmtudaginn en hann tilkynnti þetta í nýrri bloggfærslu á heimasíðu sinni. Hann hefur ekki leikið keppnisgolf síðan snemma í febrúar þegar að hann dró sig úr leik á Farmers Insurance mótinu vegna meiðsla en hann hafði þá leikið afar illa. Hann tilkynnti í kjölfarið að hann myndi taka sér stutt frí frá golfi til þess að vinna í leiknum sínum. Þetta frí virðist samt verða aðeins lengra en flestir bjuggust við því Woods hefur oftar en ekki notað Arnold Palmer Invitational í undirbúningi sínum fyrir Masters mótið sem fram fer snemma í apríl. Woods hefur sigrað átta sinnum á mótinu og halað inn yfir sjö milljónum dollara í því en margir bjuggust við því að hann myndi mæta til leiks um næstu helgi. Þrátt fyrir að Woods verði ekki munu allir bestu kylfingar heims taka þátt en þar má helst nefna Rory McIlroy sem freistar þess að sigra á sínu öðru atvinnumannamóti á árinu.
Golf Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira