Bílasala í Evrópu upp um 7% í febrúar Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2015 10:20 Ný kynslóð Volkswagen Passat hjálpaði mikið til við góðan vöxt hjá Volkswagen. Sala bíla í Evrópu hélt áfram að vaxa í síðasta mánuði líkt og í janúar. Salan í febrúar var 7% meiri en árið á undan og er salan samtals á árinu 6,6% meiri en í fyrra. Til loka febrúar hafa 1,99 milljón bíla selst í Evrópu. Þessi vöxtur nú er talsvert meiri en spáð hafði verið fyrir upphaf ársins, en margir höfðu spáð 2-3% vexti í ár. Nú hallast menn frekar að því að vöxturinn verði um 5%. Vel gekk að selja hjá Volkswagen bílafjölskyldunni og þar varð 11% vöxtur. Mjög vel gekk hjá Seat sem jók söluna um 23% en hjá Volkswagen merkinu sjálfu var vöxturinn 11%. Skoda jók söluna um 8%. Gangur frönsku bílaframleiðandanna var ólíkur, en Renault sá 14% vöxt í sölu en PSA/Peugeot-Citroën aðeins 1%. Fiat náði 5,1% vexti en góða sala Jeep bíla skapaði 11% vöxt hjá Fiat Chrysler Automobiles. Sala Opel jókst um 6%, Ford um 6,8%, Nissan um 27%, Toyota um 7%, Kia um 6% en sala Hyundai bíla stóð í stað á milli ára. Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent
Sala bíla í Evrópu hélt áfram að vaxa í síðasta mánuði líkt og í janúar. Salan í febrúar var 7% meiri en árið á undan og er salan samtals á árinu 6,6% meiri en í fyrra. Til loka febrúar hafa 1,99 milljón bíla selst í Evrópu. Þessi vöxtur nú er talsvert meiri en spáð hafði verið fyrir upphaf ársins, en margir höfðu spáð 2-3% vexti í ár. Nú hallast menn frekar að því að vöxturinn verði um 5%. Vel gekk að selja hjá Volkswagen bílafjölskyldunni og þar varð 11% vöxtur. Mjög vel gekk hjá Seat sem jók söluna um 23% en hjá Volkswagen merkinu sjálfu var vöxturinn 11%. Skoda jók söluna um 8%. Gangur frönsku bílaframleiðandanna var ólíkur, en Renault sá 14% vöxt í sölu en PSA/Peugeot-Citroën aðeins 1%. Fiat náði 5,1% vexti en góða sala Jeep bíla skapaði 11% vöxt hjá Fiat Chrysler Automobiles. Sala Opel jókst um 6%, Ford um 6,8%, Nissan um 27%, Toyota um 7%, Kia um 6% en sala Hyundai bíla stóð í stað á milli ára.
Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent