Varmá í Mosfellsbæ flýtur yfir bakka sína og hafa töluverð vandamál skapast í bænum vegna þessa. Starfsmenn borgarinnar, Vegagerðin og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafa verið við störf þar auk björgunarsveitarmanna.
Sjá einnig: Allt á floti í Mosfellsbæ: Björgunarsveitir við störf um alla borg
Ljósmyndari bæjarblaðsins Mosfellingurinn náði þessum ótrúlegum myndum í morgun og má sjá þær hér að neðan ásamt myndböndum frá svæðinu.

