Hamilton hraðastur í bleytunni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. mars 2015 10:31 Hamilton lét rigninguna ekki á sig fá og nældi í ráspól. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Ökumönnum lá á að komast út á brautina vegna ótta við rigningu. Eldingar sáust við útjaður brautarsvæðisins og rigningin lá þar í laumi. Manor og McLaren liðin duttu út í fyrstu lotu ásamt Felipe Nasr á Sauber. Jenson Button getur huggað sig við að vera hraðari en liðsfélagi sinn hjá McLaren, Fernando Alonso. Manor liðið hafði tekið þátt í æfingum og annar ökumaður liðsins tók þátt í tímatökunni. Roberto Merhi náði að setja tíma en ekki innan 107% af besta tíma fyrstu lotu. Örlög liðsfélaganna hjá Manor eru því í höndum dómara keppninnar. Dómararnir munu taka ákvörðun um hvort þeir fái að taka þátt. Will Stevens hafði sýnt að hann gat verið undir 107% frá besta tímanum á æfingum og því er líklegt að dómararnir leyfi Manor að taka þátt.Vettel tryggði Ferrari fremstu rásröð í fyrsta skipti í tvö ár.Vísir/GettySama örtröð var á brautinni í byrjun annnarrar lotu. Ekkert hafði rignt en það var dimmt yfir. „Rigningin er að koma, við þurfum á þessum hring að halda, við þurfum á þessum hring að halda. Nokkrir dropar í beygjum 7 og 8,“ sagði keppnisverfræðingur Felipe Massa. Rigningin kom og ruglaði röðinni. Ferrari menn höfðu vonast til að ná öðru og þriðja sæti en það gerðist ekki. Kimi Raikkonen endaði í 11. sæti. Brautin breyttist í eitt stórt fljót og tíminn rann út í annarri lotu en enginn bíll fór út eftir fyrstu tilraun þeirra allra. Öryggisbíllinn fór og athugaði aðstæður á brautinni. Tímatökunni var frestað í heildina um rúman hálftíma. Dekkja verkfræðingar liðanna voru ósammála um dekkjaval um helmingur ökumana fór út í upphafi á regndekkjum en hinn helmingurinn á milliregndekjum. Liðin skiptu öll yfir á milliregndekk eftir fyrstu hringina, brautin þornaði hratt. Tímarnir styttust hrat undir lok lotunnar og baráttan var eiginlega um það að vera síðastimaðurinn yfir línuna. Bein útsending frá keppninni á morgun hefst klukkan 6:30 í fyrramálið á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15 Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15 Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00 Renault: Red Bull lýgur Sambandið sem skilaði fjórum heimsmeistaratitlum í röð virðist nú leika á reiðiskjálfi. 25. mars 2015 20:15 Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Malasíu. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Ökumönnum lá á að komast út á brautina vegna ótta við rigningu. Eldingar sáust við útjaður brautarsvæðisins og rigningin lá þar í laumi. Manor og McLaren liðin duttu út í fyrstu lotu ásamt Felipe Nasr á Sauber. Jenson Button getur huggað sig við að vera hraðari en liðsfélagi sinn hjá McLaren, Fernando Alonso. Manor liðið hafði tekið þátt í æfingum og annar ökumaður liðsins tók þátt í tímatökunni. Roberto Merhi náði að setja tíma en ekki innan 107% af besta tíma fyrstu lotu. Örlög liðsfélaganna hjá Manor eru því í höndum dómara keppninnar. Dómararnir munu taka ákvörðun um hvort þeir fái að taka þátt. Will Stevens hafði sýnt að hann gat verið undir 107% frá besta tímanum á æfingum og því er líklegt að dómararnir leyfi Manor að taka þátt.Vettel tryggði Ferrari fremstu rásröð í fyrsta skipti í tvö ár.Vísir/GettySama örtröð var á brautinni í byrjun annnarrar lotu. Ekkert hafði rignt en það var dimmt yfir. „Rigningin er að koma, við þurfum á þessum hring að halda, við þurfum á þessum hring að halda. Nokkrir dropar í beygjum 7 og 8,“ sagði keppnisverfræðingur Felipe Massa. Rigningin kom og ruglaði röðinni. Ferrari menn höfðu vonast til að ná öðru og þriðja sæti en það gerðist ekki. Kimi Raikkonen endaði í 11. sæti. Brautin breyttist í eitt stórt fljót og tíminn rann út í annarri lotu en enginn bíll fór út eftir fyrstu tilraun þeirra allra. Öryggisbíllinn fór og athugaði aðstæður á brautinni. Tímatökunni var frestað í heildina um rúman hálftíma. Dekkja verkfræðingar liðanna voru ósammála um dekkjaval um helmingur ökumana fór út í upphafi á regndekkjum en hinn helmingurinn á milliregndekjum. Liðin skiptu öll yfir á milliregndekk eftir fyrstu hringina, brautin þornaði hratt. Tímarnir styttust hrat undir lok lotunnar og baráttan var eiginlega um það að vera síðastimaðurinn yfir línuna. Bein útsending frá keppninni á morgun hefst klukkan 6:30 í fyrramálið á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15 Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15 Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00 Renault: Red Bull lýgur Sambandið sem skilaði fjórum heimsmeistaratitlum í röð virðist nú leika á reiðiskjálfi. 25. mars 2015 20:15 Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Alonso og Bottas með í Malasíu Fernando Alonso og Valtteri Bottas voru ekki með í ástralska kappakstrinum. Báðir stefna á þáttöku í Malasíu um helgina en þurfa að standast nánari rannsóknir í Malasíu. 24. mars 2015 23:15
Hamilton finnst hugmynd Horner hlægileg Eftir slakt gengi í fyrstu keppni tímabilsins kallaði liðsstjóri Red Bull, Christian Horner eftir aðgerðum til að minnka forskot Mercedes. 26. mars 2015 22:15
Ferrari setur markið á Mercedes Ferrari hefur endurstillt markmið sín fyrir tímabilið eftir ástralska kappaksturinn. 19. mars 2015 23:00
Renault: Red Bull lýgur Sambandið sem skilaði fjórum heimsmeistaratitlum í röð virðist nú leika á reiðiskjálfi. 25. mars 2015 20:15
Mercedes fljótastir en Ferrari nálægt Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fjótastur á þeirri síðari. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar á báðum æfingum. 27. mars 2015 10:15