„Það munu alltaf vera til dónakarlar“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2015 13:12 "Guð hvað ég verð fegin og örugg þegar þessi kynslóð fer að stjórna Íslandi.“ Vísir/Pjetur Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir síðastliðinn sólarhring hafa verið rússíbana. Björt er ein þeirra sem tók þátt í #FreeTheNipple byltingunni og ein hinna fjölmörgu sem birti brjóstamynd af sér á Twitter af því tilefni. Björt segir í opinni færslu á Facebook í dag að byltingin, sem ungir femínistar hófu í vikunni, hafi ekki aðeins fært henni birtu og yl í brjóst heldur óbilandi trú á kynslóðum framtíðarinnar.Blómlega byltingin #FreeTheNipple sem ungir femínistar hófu í vikunni hefur ekki bara fært mér birtu og yl í brjóst (!)...Posted by Björt Ólafsdóttir on Friday, March 27, 2015„Þetta horfir allt til betri vegar. Guð hvað ég verð fegin og örugg þegar þessi kynslóð fer að stjórna Íslandi. Og það má ég þakka upplýstu og femínísku uppeldi foreldra þeirra sem ég skil að horfi með ákveðnum ótta upp á sínar dætur og drengi taka risastórt hugrekkis stökk,“ segir Björt. Auðvitað sé hræðsla um að þau lendi mögulega ekki á fótunum en það væri tvískinningur og vond skilaboð til þeirra að kippa þeim til baka núna þegar þau séu að eflast. „Það munu alltaf vera til dónakarlar sem munu reyna að taka sér pláss og meiða. Þeir geta minna meitt og stjórnað samfélagsviðmiðum ef konunum er bara drullusama um þeirra rúnk einhverstaðar. Það er pönkið krakkar! Það er sjálfstraustið sem þær fá sem er svo frelsandi. Svo munu þessir krakkar bara ráða hvort annað í vinnu, höfum ekki áhyggjur af því.“Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur. #FreeTheNipple pic.twitter.com/4HmYzJO08k— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) March 25, 2015 #FreeTheNipple Tengdar fréttir #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum 27. mars 2015 04:26 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir síðastliðinn sólarhring hafa verið rússíbana. Björt er ein þeirra sem tók þátt í #FreeTheNipple byltingunni og ein hinna fjölmörgu sem birti brjóstamynd af sér á Twitter af því tilefni. Björt segir í opinni færslu á Facebook í dag að byltingin, sem ungir femínistar hófu í vikunni, hafi ekki aðeins fært henni birtu og yl í brjóst heldur óbilandi trú á kynslóðum framtíðarinnar.Blómlega byltingin #FreeTheNipple sem ungir femínistar hófu í vikunni hefur ekki bara fært mér birtu og yl í brjóst (!)...Posted by Björt Ólafsdóttir on Friday, March 27, 2015„Þetta horfir allt til betri vegar. Guð hvað ég verð fegin og örugg þegar þessi kynslóð fer að stjórna Íslandi. Og það má ég þakka upplýstu og femínísku uppeldi foreldra þeirra sem ég skil að horfi með ákveðnum ótta upp á sínar dætur og drengi taka risastórt hugrekkis stökk,“ segir Björt. Auðvitað sé hræðsla um að þau lendi mögulega ekki á fótunum en það væri tvískinningur og vond skilaboð til þeirra að kippa þeim til baka núna þegar þau séu að eflast. „Það munu alltaf vera til dónakarlar sem munu reyna að taka sér pláss og meiða. Þeir geta minna meitt og stjórnað samfélagsviðmiðum ef konunum er bara drullusama um þeirra rúnk einhverstaðar. Það er pönkið krakkar! Það er sjálfstraustið sem þær fá sem er svo frelsandi. Svo munu þessir krakkar bara ráða hvort annað í vinnu, höfum ekki áhyggjur af því.“Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur. #FreeTheNipple pic.twitter.com/4HmYzJO08k— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) March 25, 2015
#FreeTheNipple Tengdar fréttir #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum 27. mars 2015 04:26 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00