Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. mars 2015 18:20 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, á ráðstefnunni í dag. Vísir/Getty Facebook heldur nú stóra ráðstefnu þar sem kynntar eru nýjungar sem eru á döfinni hjá samfélagsmiðlinum. Stærsta breytingin sem Mark Zuckerberg kynnti í ræðu sinni í gær eru breytingar á Messenger-forritinu. Notendur munu geta sent myndir, GIF, tónlist og gert margt fleira. Markmiðið er að gera Messenger af samskiptamiðli, en um forritið verður stutt af minnst 40 öðrum forritum. Myndbandakerfi Facebook verður einnig breytt. Mögulegt verður að spila 360 gráðu myndbönd sem hægt verður að horfa á með Oculus Rift sýndarveruleikagleraugum og Samsung Gear VR. Þar að auki verður gert mögulegt að embedda myndbönd af Facebook á aðrar síður. Samkvæmt Mashable, er það liður í sókn Facebook gegn Youtube. Facebook ætlar einnig að tengja samfélagsmiðil sinn við hið svokallaða „Internet of things“, sem gengur út á að hægt verður að stýra heimilistækjum og öðru í gegnum Facebook. Í rauninni nær þetta til allra mögulegra hluta eins og bílskúrshurða, ljósarofa og ísskápa.Full Video: Opening Keynote F8 2015Posted by Facebook Developers on Wednesday, March 25, 2015 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Facebook heldur nú stóra ráðstefnu þar sem kynntar eru nýjungar sem eru á döfinni hjá samfélagsmiðlinum. Stærsta breytingin sem Mark Zuckerberg kynnti í ræðu sinni í gær eru breytingar á Messenger-forritinu. Notendur munu geta sent myndir, GIF, tónlist og gert margt fleira. Markmiðið er að gera Messenger af samskiptamiðli, en um forritið verður stutt af minnst 40 öðrum forritum. Myndbandakerfi Facebook verður einnig breytt. Mögulegt verður að spila 360 gráðu myndbönd sem hægt verður að horfa á með Oculus Rift sýndarveruleikagleraugum og Samsung Gear VR. Þar að auki verður gert mögulegt að embedda myndbönd af Facebook á aðrar síður. Samkvæmt Mashable, er það liður í sókn Facebook gegn Youtube. Facebook ætlar einnig að tengja samfélagsmiðil sinn við hið svokallaða „Internet of things“, sem gengur út á að hægt verður að stýra heimilistækjum og öðru í gegnum Facebook. Í rauninni nær þetta til allra mögulegra hluta eins og bílskúrshurða, ljósarofa og ísskápa.Full Video: Opening Keynote F8 2015Posted by Facebook Developers on Wednesday, March 25, 2015
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira