María Ólafsdóttir tólfta á svið Birgir Olgeirsson skrifar 23. mars 2015 13:21 María Ólafsdóttir verður tólfta á svið í seinni undanriðli söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Vínarborg í Austurríki. María stígur á svið fimmtudagskvöldið 21. maí en fyrri undanriðillinn fer fram þriðjudagskvöldið 19. maí. Úrslitakvöldið er svo laugardaginn 23. maí. Á undan Maríu stígur á svið fulltrúi Aserbaídsjan, Elnur Huseynov, með lagið Hour of the Wolf en á eftir Maríu mætir fulltrúi Svía Måns Zelmerlöw sem syngur lagið Heroes. 33 þjóðir keppa í undanriðlunum, 16 í fyrri og 17 í seinni, en tuttugu þjóðir komast úr undanriðlinum í úrslitakvöldið. Á úrslitakvöldinu koma inn í keppnina Bretland, Ítalía, Frakkland, Spánn og Þýskaland auk Ástralíu og Austurríki sem vann kepppnina í fyrra. Svona lítur seinni undanriðillinn út: 1 Litháen Monika Linkyte & Vaidas Baumila This time 2 Írland Molly Sterling Playing with numbers 3 San Marínó Michele Perniola & Anita Simoncini Chain of light 4 Svartfjallaland Knez Adio5 Malta Amber Warrior 6 Noregur Mørland & Debrah Scarlett A monster like me 7 Portúgal Leonor Andrade Há um mar que nos separa 8 Tékkland Marta Jandova & Vaclav Noid Barta Hope never dies 9 Ísrael Nadav Gedj Golden boy 10 Lettland Aminata Love injected 11 Aserbaídsjan Elnur Huseynov Hour of the wolf 12 Ísland María Ólafsdóttir Unbroken 13 Svíþjóð Måns Zelmerlöw Heroes 14 Sviss Melanie Rene Time to shine 15 Kýpur Giannis Karagiannis One thing I should have done 16 Slóvenía Maraaya Here for you 17 Pólland Monika Kuszyńska In the name of loveSvona lítur fyrri undanriðillinn út: 1 Moldavía Eduard Romanyuta I want your love 2 Armenía Geneaology Face the shadow 3 Belgía Loïc Nottet Rhythm inside 4 Holland Trijntje Oosterhuis Walk along 5 Finnland Pertti Kurikan Nimipäivät Aina mun pitää 6 Grikkland Maria Helena Kyriakou One last breath 7 Eistland Elina Born & Stig Rästa Goodbye to yesterday 8 Makedonía Daniel Kajmakoski Lisja esenski 9 Serbía Bojana Stamenov Beauty never lies 10 Ungverjaland Boggie Wars for nothing 11 Hvíta Rússland Uzari & Maimuna Time 12 Rússland Polina Gagarina A million voices 13 Danmörk Anti Social Media The way you are 14 Albanía Elhaida Dani I'm alive 15 Rúmenía Voltaj De la capat 16 Georgía Nina Sublatti Warrior Eurovision Tónlist Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
María Ólafsdóttir verður tólfta á svið í seinni undanriðli söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Vínarborg í Austurríki. María stígur á svið fimmtudagskvöldið 21. maí en fyrri undanriðillinn fer fram þriðjudagskvöldið 19. maí. Úrslitakvöldið er svo laugardaginn 23. maí. Á undan Maríu stígur á svið fulltrúi Aserbaídsjan, Elnur Huseynov, með lagið Hour of the Wolf en á eftir Maríu mætir fulltrúi Svía Måns Zelmerlöw sem syngur lagið Heroes. 33 þjóðir keppa í undanriðlunum, 16 í fyrri og 17 í seinni, en tuttugu þjóðir komast úr undanriðlinum í úrslitakvöldið. Á úrslitakvöldinu koma inn í keppnina Bretland, Ítalía, Frakkland, Spánn og Þýskaland auk Ástralíu og Austurríki sem vann kepppnina í fyrra. Svona lítur seinni undanriðillinn út: 1 Litháen Monika Linkyte & Vaidas Baumila This time 2 Írland Molly Sterling Playing with numbers 3 San Marínó Michele Perniola & Anita Simoncini Chain of light 4 Svartfjallaland Knez Adio5 Malta Amber Warrior 6 Noregur Mørland & Debrah Scarlett A monster like me 7 Portúgal Leonor Andrade Há um mar que nos separa 8 Tékkland Marta Jandova & Vaclav Noid Barta Hope never dies 9 Ísrael Nadav Gedj Golden boy 10 Lettland Aminata Love injected 11 Aserbaídsjan Elnur Huseynov Hour of the wolf 12 Ísland María Ólafsdóttir Unbroken 13 Svíþjóð Måns Zelmerlöw Heroes 14 Sviss Melanie Rene Time to shine 15 Kýpur Giannis Karagiannis One thing I should have done 16 Slóvenía Maraaya Here for you 17 Pólland Monika Kuszyńska In the name of loveSvona lítur fyrri undanriðillinn út: 1 Moldavía Eduard Romanyuta I want your love 2 Armenía Geneaology Face the shadow 3 Belgía Loïc Nottet Rhythm inside 4 Holland Trijntje Oosterhuis Walk along 5 Finnland Pertti Kurikan Nimipäivät Aina mun pitää 6 Grikkland Maria Helena Kyriakou One last breath 7 Eistland Elina Born & Stig Rästa Goodbye to yesterday 8 Makedonía Daniel Kajmakoski Lisja esenski 9 Serbía Bojana Stamenov Beauty never lies 10 Ungverjaland Boggie Wars for nothing 11 Hvíta Rússland Uzari & Maimuna Time 12 Rússland Polina Gagarina A million voices 13 Danmörk Anti Social Media The way you are 14 Albanía Elhaida Dani I'm alive 15 Rúmenía Voltaj De la capat 16 Georgía Nina Sublatti Warrior
Eurovision Tónlist Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira