FSu fékk heimavallarrétt eftir sigur í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. mars 2015 22:13 Hallgrímur Brynjólfsson er þjálfari Hamars sem endaði í öðru sæti. Vísir/Pjetur Það er nú ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í 1. deildinni í körfubolta en þar ræðst hvaða lið mun fylgja Hetti í Domino's-deild karla. Hamar tryggði sér annað sætið með sigri á KFÍ á útivelli, 80-77. FSu, Valur og ÍA komu svo öll næst með 26 stig en fyrstnefnda liðið þurfti framlengingu til að vinna botnlið Þórs frá Akureyri í lokaumferðinni í kvöld. Sigurinn var dýrmætur fyrir FSu þar sem liðið hefur betri árangur í innbyrðisviðureignum sínum gegn bæði Val og ÍA og endaði því í þriðja sæti deildarinnar, sem tryggir liðinu heimavallarrétt gegn Val í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. ÍA vann topplið Hattar, sem var þegar búið að tryggja sér titilinn, en Valur tapaði fyrir Breiðabliki í Kópavogi.Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Hamar - ÍA FSu - ValurÚrslit kvöldsins:ÍA-Höttur 99-84 (18-15, 24-16, 26-27, 31-26)ÍA: Zachary Jamarco Warren 41/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 21/16 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 12, Ómar Örn Helgason 11/6 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 5, Erlendur Þór Ottesen 3/8 fráköst, Áskell Jónsson 2/8 fráköst, Þorsteinn Helgason 2, Þorleifur Baldvinsson 2.Höttur: Tobin Carberry 31/13 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 18, Hreinn Gunnar Birgisson 14/7 fráköst/5 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 9/4 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 6, Ásmundur Hrafn Magnússon 4, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2.Þór Ak.-FSu 95-97 (29-20, 17-25, 23-23, 16-17, 10-12)Þór Ak.: Frisco Sandidge 34/18 fráköst/6 stoðsendingar, Vic Ian Damasin 23/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 16/11 fráköst/8 varin skot, Einar Ómar Eyjólfsson 12, Arnór Jónsson 6, Sturla Elvarsson 2, Daníel Andri Halldórsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar.FSu: Ari Gylfason 30, Collin Anthony Pryor 29/14 fráköst, Hlynur Hreinsson 12/9 stoðsendingar, Maciej Klimaszewski 10/7 fráköst, Birkir Víðisson 8/5 fráköst, Fraser Malcom 4, Svavar Ingi Stefánsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.KFÍ-Hamar 77-80 (18-17, 23-21, 20-19, 16-23)KFÍ: Nebojsa Knezevic 32/5 stoðsendingar/7 stolnir, Birgir Björn Pétursson 21/7 fráköst/5 varin skot, Gunnlaugur Gunnlaugsson 10, Björgvin Snævar Sigurðsson 6/4 fráköst, Pance Ilievski 4/4 fráköst, Andri Már Einarsson 4.Hamar: Þorsteinn Gunnlaugsson 16/10 fráköst, Örn Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 15/4 fráköst, Julian Nelson 14/6 fráköst, Páll Ingason 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 4.Breiðablik-Valur 102-85 (27-25, 27-25, 25-17, 23-18)Breiðablik: Rúnar Ingi Erlingsson 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Karl Ævarsson 16/7 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13, Egill Vignisson 12/5 fráköst, Jerry Lewis Hollis 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Vignisson 8/4 fráköst/3 varin skot, Halldór Halldórsson 7, Sveinbjörn Jóhannesson 5/7 fráköst, Ásgeir Nikulásson 3, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Aron Brynjar Þórðarson 2.Valur: Kristján Leifur Sverrisson 19/9 fráköst/3 varin skot, Leifur Steinn Árnason 18/11 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 12/5 fráköst, Nathen Garth 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10, Kormákur Arthursson 10, Benedikt Blöndal 4/9 stoðsendingar. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira
Það er nú ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni í 1. deildinni í körfubolta en þar ræðst hvaða lið mun fylgja Hetti í Domino's-deild karla. Hamar tryggði sér annað sætið með sigri á KFÍ á útivelli, 80-77. FSu, Valur og ÍA komu svo öll næst með 26 stig en fyrstnefnda liðið þurfti framlengingu til að vinna botnlið Þórs frá Akureyri í lokaumferðinni í kvöld. Sigurinn var dýrmætur fyrir FSu þar sem liðið hefur betri árangur í innbyrðisviðureignum sínum gegn bæði Val og ÍA og endaði því í þriðja sæti deildarinnar, sem tryggir liðinu heimavallarrétt gegn Val í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. ÍA vann topplið Hattar, sem var þegar búið að tryggja sér titilinn, en Valur tapaði fyrir Breiðabliki í Kópavogi.Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Hamar - ÍA FSu - ValurÚrslit kvöldsins:ÍA-Höttur 99-84 (18-15, 24-16, 26-27, 31-26)ÍA: Zachary Jamarco Warren 41/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 21/16 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 12, Ómar Örn Helgason 11/6 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 5, Erlendur Þór Ottesen 3/8 fráköst, Áskell Jónsson 2/8 fráköst, Þorsteinn Helgason 2, Þorleifur Baldvinsson 2.Höttur: Tobin Carberry 31/13 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 18, Hreinn Gunnar Birgisson 14/7 fráköst/5 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 9/4 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 6, Ásmundur Hrafn Magnússon 4, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2.Þór Ak.-FSu 95-97 (29-20, 17-25, 23-23, 16-17, 10-12)Þór Ak.: Frisco Sandidge 34/18 fráköst/6 stoðsendingar, Vic Ian Damasin 23/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 16/11 fráköst/8 varin skot, Einar Ómar Eyjólfsson 12, Arnór Jónsson 6, Sturla Elvarsson 2, Daníel Andri Halldórsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar.FSu: Ari Gylfason 30, Collin Anthony Pryor 29/14 fráköst, Hlynur Hreinsson 12/9 stoðsendingar, Maciej Klimaszewski 10/7 fráköst, Birkir Víðisson 8/5 fráköst, Fraser Malcom 4, Svavar Ingi Stefánsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.KFÍ-Hamar 77-80 (18-17, 23-21, 20-19, 16-23)KFÍ: Nebojsa Knezevic 32/5 stoðsendingar/7 stolnir, Birgir Björn Pétursson 21/7 fráköst/5 varin skot, Gunnlaugur Gunnlaugsson 10, Björgvin Snævar Sigurðsson 6/4 fráköst, Pance Ilievski 4/4 fráköst, Andri Már Einarsson 4.Hamar: Þorsteinn Gunnlaugsson 16/10 fráköst, Örn Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 15/4 fráköst, Julian Nelson 14/6 fráköst, Páll Ingason 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 4.Breiðablik-Valur 102-85 (27-25, 27-25, 25-17, 23-18)Breiðablik: Rúnar Ingi Erlingsson 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Karl Ævarsson 16/7 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13, Egill Vignisson 12/5 fráköst, Jerry Lewis Hollis 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Vignisson 8/4 fráköst/3 varin skot, Halldór Halldórsson 7, Sveinbjörn Jóhannesson 5/7 fráköst, Ásgeir Nikulásson 3, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Aron Brynjar Þórðarson 2.Valur: Kristján Leifur Sverrisson 19/9 fráköst/3 varin skot, Leifur Steinn Árnason 18/11 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 12/5 fráköst, Nathen Garth 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10, Kormákur Arthursson 10, Benedikt Blöndal 4/9 stoðsendingar.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira