Emil: Ætlum að sýna að þriðja sætið var engin heppni Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. mars 2015 15:30 Fyrsta viðureign Hauka og Keflavíkur í rimmu liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta fer fram að Ásvöllum í kvöld. „Við verðum öflugir, ég hef tröllatrú á því. Við erum með hrikalega góðan Kana undir körfunni og einn besta ef ekki besta bekkinn í deildinni,“ segir Emil Barja, leikstjórnandi Hauka, við Vísi. Haukarnir enduðu í þriðja sæti deildarinnar en Keflvíkingar í því sjötta. „Við unnum fyrir þessu þriðja sæti og nú ætlum við að sýna að það var engin heppni,“ segir Emil ákveðinn, en Haukarnir eru á miklum skriði eftir að detta niður um mitt mót. „Við byrjuðum deildina mjög vel en duttum svo niður. Eftir Skallagrímsleikinn, sem var síðasti tapleikurinn, töluðum við saman og rifum okkur upp. Síðan þá höfum við spilað vel.“ Haukarnir hræðast ekki reynslumikið lið Keflavíkur og stefna að því að sækja fast að körfunni með Alex Francis. „Við unnum þá í síðasta leik þannig við vitum að við getum það. Við erum sterkari undir körfunni þannig boltinn á eftir að fara mikið á Alex þar,“ segir Emil, en hversu langt ætla Haukarnir? „Við ætlum alla leið. Það er ekkert annað í boði en við hugsum bara um einn leik í einu.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Fyrsta viðureign Hauka og Keflavíkur í rimmu liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta fer fram að Ásvöllum í kvöld. „Við verðum öflugir, ég hef tröllatrú á því. Við erum með hrikalega góðan Kana undir körfunni og einn besta ef ekki besta bekkinn í deildinni,“ segir Emil Barja, leikstjórnandi Hauka, við Vísi. Haukarnir enduðu í þriðja sæti deildarinnar en Keflvíkingar í því sjötta. „Við unnum fyrir þessu þriðja sæti og nú ætlum við að sýna að það var engin heppni,“ segir Emil ákveðinn, en Haukarnir eru á miklum skriði eftir að detta niður um mitt mót. „Við byrjuðum deildina mjög vel en duttum svo niður. Eftir Skallagrímsleikinn, sem var síðasti tapleikurinn, töluðum við saman og rifum okkur upp. Síðan þá höfum við spilað vel.“ Haukarnir hræðast ekki reynslumikið lið Keflavíkur og stefna að því að sækja fast að körfunni með Alex Francis. „Við unnum þá í síðasta leik þannig við vitum að við getum það. Við erum sterkari undir körfunni þannig boltinn á eftir að fara mikið á Alex þar,“ segir Emil, en hversu langt ætla Haukarnir? „Við ætlum alla leið. Það er ekkert annað í boði en við hugsum bara um einn leik í einu.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira