Sjá stórbrotinn sólmyrkvi á Svalbarða
Íslendingar voru mjög heppnir í dag að fá að bera sólmyrkvann svo vel augum enda bentu spár framan af viku til þess að skýjað yrði og mögulega lítið að sjá nema þá helst á Austfjörðum. Íslendingar um allt land fengu hins vegar einstakt tækifæri til þess að fylgjast með sólmyrkvanum ná hámarki í kringum 9:37 í morgun.
Gott grín Quandly má sjá með því að smella hér.
Að neðan má myndir sem Bretar víðs vegar um Bretlandseyjar tóku í morgun af útsýni sínu. Myndirnar eru hver annarri - verri. Líkt og Íslendingar eru Bretar allajafna ekkert yfir sig hrifnir af veðurfarinu í eigin landi.
Great view of the solar eclipse 2015 earlier today! pic.twitter.com/Ts5SnGFUrL
— Volt & State (@VoltAndState) March 20, 2015
The #eclipse was rubbish from Earth but great from space http://t.co/qXuhqvJKaZ pic.twitter.com/xYFcjiLlo2
— The Verge (@verge) March 20, 2015
Breathtaking. #eclipse pic.twitter.com/7tPbswcyLQ
— Dino Fetscher (@DinoFetscher) March 20, 2015
Some desperately underwhelming #eclipse2015 photos, courtesy of our readers. http://t.co/LMu3vbdFfe pic.twitter.com/JbKxJByjzW
— Guardian news (@guardiannews) March 20, 2015
The sun's up there somewhere. Would be nice if the clouds weren't! #@BakerStAstro #eclipse pic.twitter.com/T9jBYcaff5
— Flash Bristow (@techiebabe) March 20, 2015
#majoreclipse #muchwow #nosun #peekaboo pic.twitter.com/zMMDQjlU4e
— Lukas Neve (@tracetheshape) March 20, 2015
That's about as much of an #eclipse I'm seeing..... #SolarEclipse #eclipse2015 #guttedastrophysicist pic.twitter.com/pZRitnzUTM
— sarah barker (@thebarkstar) March 20, 2015