Fjölmiðlar um allan heim sýndu sólmyrkvanum mikinn áhuga. Voru margir hverjir mættir á Svalbarða og Færeyja þar sem aðstæður þóttu einna bestar.
ITV News í Bretlandi birtir þetta glæsilega myndband af sólmyrkvanum á Svalbarða, þ.e. þær rúmu þrjár og hálfu mínútu sem hann var í hámarki.
Watch the moment Svalbard is plunged into darkness by a total eclipse #eclipse2015
https://t.co/TUAhnnFW3A
— ITV News (@itvnews) March 20, 2015