Rúrik: Súr tilfinning Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2015 20:55 Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Eistlandi í kvöld en hann var ekki neitt sérstaklega ánægður með spilamennsku liðsins. „Við byrjuðum mjög vel og fyrstu 20 mínúturnar spiluðum við mjög vel og sköpuðum fullt af færum. Í heildina er ég samt ekkert sérlega ánægður,“ segir Rúrik í viðtali við KSÍ. „Eistarnir gerðu okkur erfitt fyrir og ég veit ekki af hverju. Við áttum erfitt með að halda í boltann og spila honum á milli okkar. Í seinni hálfleik vorum við slakari aðilinn og það er súr tilfinning.“ „Völlurinn var eins og gott tjaldstæði en auðvitað er það eins fyrir bæði lið,“ segir Rúrik. Rúrik hefur ekki fengið mörg tækifæri að undanförnu enda liðið verið fastmótað hjá Lars og Heimi. Hann hefur þó nýtt sín tækifæri vel. „Auðvitað vill maður alltaf spila meira en maður getur ekki endilega krafist þess að þjálfararnir breyti miklu þegar gengur vel,“ segir Rúrik. „Þetta snýst bara um að vera á tánum, styðja liðsfélagana og nýta þær mínútur sem maður fær. Maður verður að mæta í landsliðið með bros á vör og taka virkan þátt í því sem fer fram.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Emil: Get tekið á mig þessi mistök Hafnfirðingurinn fann fyrir miklu stolti að bera fyrirliðabandið gegn Eistlandi. 31. mars 2015 21:03 Alfreð: Þetta voru vonbrigði Framherjinn fagnar mínútunum 90 sem hann fékk í kvöld en er óánægður með frammistöðu íslenska liðsins. 31. mars 2015 21:09 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli gegn Eistlandi í kvöld en hann var ekki neitt sérstaklega ánægður með spilamennsku liðsins. „Við byrjuðum mjög vel og fyrstu 20 mínúturnar spiluðum við mjög vel og sköpuðum fullt af færum. Í heildina er ég samt ekkert sérlega ánægður,“ segir Rúrik í viðtali við KSÍ. „Eistarnir gerðu okkur erfitt fyrir og ég veit ekki af hverju. Við áttum erfitt með að halda í boltann og spila honum á milli okkar. Í seinni hálfleik vorum við slakari aðilinn og það er súr tilfinning.“ „Völlurinn var eins og gott tjaldstæði en auðvitað er það eins fyrir bæði lið,“ segir Rúrik. Rúrik hefur ekki fengið mörg tækifæri að undanförnu enda liðið verið fastmótað hjá Lars og Heimi. Hann hefur þó nýtt sín tækifæri vel. „Auðvitað vill maður alltaf spila meira en maður getur ekki endilega krafist þess að þjálfararnir breyti miklu þegar gengur vel,“ segir Rúrik. „Þetta snýst bara um að vera á tánum, styðja liðsfélagana og nýta þær mínútur sem maður fær. Maður verður að mæta í landsliðið með bros á vör og taka virkan þátt í því sem fer fram.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Emil: Get tekið á mig þessi mistök Hafnfirðingurinn fann fyrir miklu stolti að bera fyrirliðabandið gegn Eistlandi. 31. mars 2015 21:03 Alfreð: Þetta voru vonbrigði Framherjinn fagnar mínútunum 90 sem hann fékk í kvöld en er óánægður með frammistöðu íslenska liðsins. 31. mars 2015 21:09 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Emil: Get tekið á mig þessi mistök Hafnfirðingurinn fann fyrir miklu stolti að bera fyrirliðabandið gegn Eistlandi. 31. mars 2015 21:03
Alfreð: Þetta voru vonbrigði Framherjinn fagnar mínútunum 90 sem hann fékk í kvöld en er óánægður með frammistöðu íslenska liðsins. 31. mars 2015 21:09
Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00