Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Ritstjórn Glamour skrifar 1. apríl 2015 10:00 Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Glamour/Skjáskot Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour
Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson.
Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour