Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Ritstjórn Glamour skrifar 1. apríl 2015 10:00 Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Glamour/Skjáskot Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour
Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson.
Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour