Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour