Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Kidman bar af í Cannes Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Kidman bar af í Cannes Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour