„Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Ritstjórn skrifar 31. mars 2015 09:00 Cameron Russell Glamour/Getty „Ég vann genetískt lottó," segir fyrirsætan Cameron Russell í fyrirlestrinum sem fylgir, og gerir síðan lítið úr starfi sínu sem fyrirsæta. Hún bætir við: „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi. Ég er mjög óörugg með líkama minn og starfið gerir mig ekki hamingjusama. Myndirnar eru ekki myndir af mér, þær eru myndir sem eru búnar til af fagfólki - ljósmyndurum, Photoshop, förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki." Russell hefur átt mikilli velgengni að fagna á sínum tíu ára ferli sem fyrirsæta. Hún hefur meðal annars gengið pallana fyrir Victoria's Secret, Chanel, Ralph Lauren og Benetton. Þá hefur hún birst á síðum allra helstu glanstímarita, þar á meðal Vogue og W. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Flauelið vinsælt í London Glamour
„Ég vann genetískt lottó," segir fyrirsætan Cameron Russell í fyrirlestrinum sem fylgir, og gerir síðan lítið úr starfi sínu sem fyrirsæta. Hún bætir við: „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi. Ég er mjög óörugg með líkama minn og starfið gerir mig ekki hamingjusama. Myndirnar eru ekki myndir af mér, þær eru myndir sem eru búnar til af fagfólki - ljósmyndurum, Photoshop, förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki." Russell hefur átt mikilli velgengni að fagna á sínum tíu ára ferli sem fyrirsæta. Hún hefur meðal annars gengið pallana fyrir Victoria's Secret, Chanel, Ralph Lauren og Benetton. Þá hefur hún birst á síðum allra helstu glanstímarita, þar á meðal Vogue og W.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Flauelið vinsælt í London Glamour