Beraði brjóstin á b5: Biggi lögga gekk „vandræðalegur“ í burtu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. mars 2015 10:00 Jónína og Biggi mættust á b5 um helgina. Vísir Laganeminn Jónína Birgisdóttir tók sér ekki helgarfrí frá #FreeTheNipple átakinu. Hún gerði sér glaðan dag og skellti sér út á lífið á laugardaginn þar sem frægasti lögreglumaður landsins, Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga, var mættur á djammið. Biggi viðurkenndi sem kunnugt er að hann skildi ekki #FreeTheNipple átakið í pistli sem fór á flug.Ok, kannski er ég bara ógeðslega gamaldags en ég skil ekki alveg þetta 'free the nipple“ dæmi. Ég veit vel að hugsunin...Posted by Birgir Örn Guðjónsson on Thursday, March 26, 2015„Ég man alveg eftir þessu,“ segir Jónína hlæjandi í samtali við Vísi um uppákomuna sem vinkona hennar úr laganáminu, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vakti athygli á á Twitter aðfaranótt sunnudags. „Risa S/O á @JoninaBirgis sem vippaði brjóstinu út fyrir Bigga löggu á B5 og sagði „skrifaðu pistil um þetta næst!” Grjóthart #FreeTheNipple“Risa S/O á @JoninaBirgis sem vippaði brjóstinu út fyrir Bigga löggu á B5 og sagði 'skrifaðu pistil um þetta næst!” Grjóthart #FreeTheNipple— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 29, 2015 „Þetta var bara grín,“ segir Jónína. Þær hafi verið í góðum gír á b5 þegar Biggi mætta á svæðið ásamt vini sínum. „Við byrjuðum eitthvað að grínast í honum og þykjast ætla að rífa niður bolinn,“ segir Jónína sem gekk skrefinu lengra. „Hann hristir eitthvað hausinn. Þá ákvað ég að fara alla leið með þetta.“ Aðspurð um viðbrögðin segir Jónína að ekki margir hafi séð þetta enda hafi hún aðeins berað brjóstin í örskamma stund. „Stelpurnar í kring voru náttúrulega mjög ánægðar,“ segir Jónína. Biggi hafi hins vegar gengið „eitthvað vandræðalegur“ í burtu.Bigi Lögga mættur á B5 og stelpur taka niður bolina og sýna honum brjóst! Íslenskar konur engum líkar #FreeTheNipple— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 29, 2015 Jónína er afar ánægð með #FreeTheNipple herferðina og frábært að sjá hvernig stelpurnar hafi yfirtekið Twitter. „Það er frábært að sjá þessa samstöðu. Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína og vísar til uppákomunnar á b5. Hún segist hafa talið í fyrstu að átakið myndi brenna út eftir einn dag. „Svo hélt þetta áfram og svo er þetta ennþá. Ég sé fyrir mér að þetta muni taka einhvern tíma en að lokum takast. Ég vona það.“ #FreeTheNipple Tengdar fréttir Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Sjá meira
Laganeminn Jónína Birgisdóttir tók sér ekki helgarfrí frá #FreeTheNipple átakinu. Hún gerði sér glaðan dag og skellti sér út á lífið á laugardaginn þar sem frægasti lögreglumaður landsins, Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga, var mættur á djammið. Biggi viðurkenndi sem kunnugt er að hann skildi ekki #FreeTheNipple átakið í pistli sem fór á flug.Ok, kannski er ég bara ógeðslega gamaldags en ég skil ekki alveg þetta 'free the nipple“ dæmi. Ég veit vel að hugsunin...Posted by Birgir Örn Guðjónsson on Thursday, March 26, 2015„Ég man alveg eftir þessu,“ segir Jónína hlæjandi í samtali við Vísi um uppákomuna sem vinkona hennar úr laganáminu, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vakti athygli á á Twitter aðfaranótt sunnudags. „Risa S/O á @JoninaBirgis sem vippaði brjóstinu út fyrir Bigga löggu á B5 og sagði „skrifaðu pistil um þetta næst!” Grjóthart #FreeTheNipple“Risa S/O á @JoninaBirgis sem vippaði brjóstinu út fyrir Bigga löggu á B5 og sagði 'skrifaðu pistil um þetta næst!” Grjóthart #FreeTheNipple— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 29, 2015 „Þetta var bara grín,“ segir Jónína. Þær hafi verið í góðum gír á b5 þegar Biggi mætta á svæðið ásamt vini sínum. „Við byrjuðum eitthvað að grínast í honum og þykjast ætla að rífa niður bolinn,“ segir Jónína sem gekk skrefinu lengra. „Hann hristir eitthvað hausinn. Þá ákvað ég að fara alla leið með þetta.“ Aðspurð um viðbrögðin segir Jónína að ekki margir hafi séð þetta enda hafi hún aðeins berað brjóstin í örskamma stund. „Stelpurnar í kring voru náttúrulega mjög ánægðar,“ segir Jónína. Biggi hafi hins vegar gengið „eitthvað vandræðalegur“ í burtu.Bigi Lögga mættur á B5 og stelpur taka niður bolina og sýna honum brjóst! Íslenskar konur engum líkar #FreeTheNipple— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) March 29, 2015 Jónína er afar ánægð með #FreeTheNipple herferðina og frábært að sjá hvernig stelpurnar hafi yfirtekið Twitter. „Það er frábært að sjá þessa samstöðu. Ég setti reyndar ekki mynd af mér á netið, þorði því ekki, en studdi átakið heilshugar. Ég held ég hafi sýnt það í verki,“ segir Jónína og vísar til uppákomunnar á b5. Hún segist hafa talið í fyrstu að átakið myndi brenna út eftir einn dag. „Svo hélt þetta áfram og svo er þetta ennþá. Ég sé fyrir mér að þetta muni taka einhvern tíma en að lokum takast. Ég vona það.“
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Sjá meira
Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29
Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Fjórtán stelpur úr Kvennaskólanum gengu um miðbæinn 26. mars 2015 13:45
Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00
Birti mynd af pungnum á sér: „Þetta bull um einhverja femínistasamstöðu er í besta falli hallærislegt“ Söngvarinn Einar Ágúst Víðisson er ekki hrifinn af Free the Nipple-herferðinni. 26. mars 2015 21:12