Tiger ekki lengur á meðal 100 bestu 30. mars 2015 08:00 Tiger Woods. vísir/getty Ferill Tiger Woods er sem fyrr á hraðri niðurleið. Tiger er nú kominn í 104. sætið á heimslistanum en það gerðist síðast árið 1996 að hann væri ekki á meðal þeirra 100 bestu í heiminum. Hann var númer 225 í september árið 1996. Tiger, sem hefur unnið 14 stórmót, hefur setið lengst allra kylfinga í sögunni í efsta sæti listans eða 683 vikur. Hann hefur ekkert spilað síðan hann dró sig úr keppni vegna meiðsla þann 6. febrúar síðastliðinn. Hann er þó á góðum batavegi og stefnir á að taka þátt á Masters sem hefst 9. apríl. Árið hefur verið hörmulegt hjá Tiger en í janúar spilaði hann sinn versta hring á ferlinum er hann kom í hús á 82 höggum á Phoenix Open. Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ferill Tiger Woods er sem fyrr á hraðri niðurleið. Tiger er nú kominn í 104. sætið á heimslistanum en það gerðist síðast árið 1996 að hann væri ekki á meðal þeirra 100 bestu í heiminum. Hann var númer 225 í september árið 1996. Tiger, sem hefur unnið 14 stórmót, hefur setið lengst allra kylfinga í sögunni í efsta sæti listans eða 683 vikur. Hann hefur ekkert spilað síðan hann dró sig úr keppni vegna meiðsla þann 6. febrúar síðastliðinn. Hann er þó á góðum batavegi og stefnir á að taka þátt á Masters sem hefst 9. apríl. Árið hefur verið hörmulegt hjá Tiger en í janúar spilaði hann sinn versta hring á ferlinum er hann kom í hús á 82 höggum á Phoenix Open.
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira