Flott ábreiða Lykke Li af Drake 9. apríl 2015 11:00 Lykke Li á sviði Glamour/Getty Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið! Glamour Tíska Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour
Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið!
Glamour Tíska Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour