Eiríkur Jónsson um „flottustu feministabrjóstin“: „Þetta var bara fyndið“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. apríl 2015 11:31 Ritstjóri Séð og heyrt segist fullviss um að María Ljilja Þrastardóttir, Margrét Erla Maack og Hildur Lilliendahl muni hlæja að umfjölluninni að lokum og sér ekki tilefni til að biðja þær afsökunar. Eiríkur Jónsson, ritstjóri Séð og heyrt, segist fullviss um að hafa ekki sært Hildi Lilliendahl, Margréti Erlu Maack og Maríu Lilju Þrastardóttur með frétt sem hann ritaði undir yfirskriftinni „Flottustu feministabrjóstin“. Einungis hafi verið um húmor af hálfu blaðsins að ræða. „Húmorinn liggur kannski í að skipta út fallegustu í staðinn fyrir frægustu. Allt eru þetta orðaleikir og það er ekki á nokkurn hallað í sjálfu sér. Þetta var ekki neikvætt, þeim var hrósað,“ sagði Eiríkur í þættinum Harmageddon í dag.Umfjöllunin snerist um brjóstamyndir sem þær birtu af sér sem lið í #freethenipple. Í henni sagði meðal annars: „Barmfegurð þeirra hefur vonum vakið athygli enda konurnar þrjár svo fagurlega skapaðar að myndarleg brjóst þeirra nálgast fullkomnun.“Hlæja að fréttinni að lokum Hann sagðist hafa tekið þær þrjár fyrir því þær væru opinberar persónur og þekktir feminstar. Í ljósi þess sé það þeirra hlutverk að vera ósáttar við slíka umfjöllun en að þær myndu að öllum líkindum hlæja að þessu á endanum. Aðspurður hvort hann hefði einhvern tímann tekið myndir af öðrum konum, til að mynda menntaskólastúlkum sem komu „geirvörtubyltingunni“ svokölluðu af stað, svaraði hann: „Það hefði séð og heyrt aldrei gert. Aldrei.“Hlutirnir teknir úr samhengi Þá viðurkenndi hann að hafa tekið hlutina úr samhengi með þessari umfjöllun, en sagði það hlutverk blaðsins. Það fari ekki sömu leið og aðrir fjölmiðlar. „Það var ekkert ljótt við þetta. Þetta var ekkert slæmt og ekki niðrandi á nokkurn hátt. Þetta var bara fyndið.“ Eiríkur sagðist ekki sjá tilefni til að biðja þær stöllur afsökunar. „Hvað kölluðu þær mig? Endaþarm íslenskrar blaðamennsku.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. #FreeTheNipple Tengdar fréttir Gagnrýna „Flottustu femínistabrjóstin“ Birtu myndir sem Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir birtu í tilefni #freethenipple. 4. apríl 2015 12:14 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fleiri fréttir Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Sjá meira
Eiríkur Jónsson, ritstjóri Séð og heyrt, segist fullviss um að hafa ekki sært Hildi Lilliendahl, Margréti Erlu Maack og Maríu Lilju Þrastardóttur með frétt sem hann ritaði undir yfirskriftinni „Flottustu feministabrjóstin“. Einungis hafi verið um húmor af hálfu blaðsins að ræða. „Húmorinn liggur kannski í að skipta út fallegustu í staðinn fyrir frægustu. Allt eru þetta orðaleikir og það er ekki á nokkurn hallað í sjálfu sér. Þetta var ekki neikvætt, þeim var hrósað,“ sagði Eiríkur í þættinum Harmageddon í dag.Umfjöllunin snerist um brjóstamyndir sem þær birtu af sér sem lið í #freethenipple. Í henni sagði meðal annars: „Barmfegurð þeirra hefur vonum vakið athygli enda konurnar þrjár svo fagurlega skapaðar að myndarleg brjóst þeirra nálgast fullkomnun.“Hlæja að fréttinni að lokum Hann sagðist hafa tekið þær þrjár fyrir því þær væru opinberar persónur og þekktir feminstar. Í ljósi þess sé það þeirra hlutverk að vera ósáttar við slíka umfjöllun en að þær myndu að öllum líkindum hlæja að þessu á endanum. Aðspurður hvort hann hefði einhvern tímann tekið myndir af öðrum konum, til að mynda menntaskólastúlkum sem komu „geirvörtubyltingunni“ svokölluðu af stað, svaraði hann: „Það hefði séð og heyrt aldrei gert. Aldrei.“Hlutirnir teknir úr samhengi Þá viðurkenndi hann að hafa tekið hlutina úr samhengi með þessari umfjöllun, en sagði það hlutverk blaðsins. Það fari ekki sömu leið og aðrir fjölmiðlar. „Það var ekkert ljótt við þetta. Þetta var ekkert slæmt og ekki niðrandi á nokkurn hátt. Þetta var bara fyndið.“ Eiríkur sagðist ekki sjá tilefni til að biðja þær stöllur afsökunar. „Hvað kölluðu þær mig? Endaþarm íslenskrar blaðamennsku.“ Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Gagnrýna „Flottustu femínistabrjóstin“ Birtu myndir sem Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir birtu í tilefni #freethenipple. 4. apríl 2015 12:14 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fleiri fréttir Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Sjá meira
Gagnrýna „Flottustu femínistabrjóstin“ Birtu myndir sem Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir birtu í tilefni #freethenipple. 4. apríl 2015 12:14