Vegir eru auðir víðast hvar um landið samkvæmt Vegagerðinni. Þó er þoka á Hellisheiði og í Þrengslum. Á Fróðárheiði eru hálkublettir og þoka, en þoka er einnig á Vatnaleið og Bröttubrekku.
Hálkublettir eru einnig á Klettshálsi, Kleifarheiði og á Hálfdán.
Annarsstaðar á landinu er vegir auðir og greiðfærir.
Greiðfærir vegir um allt land
Samúel Karl Ólason skrifar
