Fyrsti sigur Íslands á árinu | Mörk og myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2015 21:16 mynd/ksí Ísland vann sinn fyrsta leik á árinu þegar liðið bar 2-1 sigurorð af Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum í dag. Holland komst yfir á 18. mínútu og þannig var staðan fram á 71. mínútu þegar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir jafnaði metin með sínu fyrsta marki fyrir landsliðið. Það var svo fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir sem tryggði Íslandi sigurinn með marki úr vítaspyrnu á 80. mínútu. Guðmunda Brynja Óladóttir fiskaði vítið en hún átti frábæra innkomu í íslenska liðið í dag. Mörkin úr leiknum má sjá með því að smella hér. SportTV sýndi beint frá leiknum. Myndir úr leiknum frá KSÍ má einnig sjá hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr búinn að velja Hollands-hópinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag landsliðshópinn sem mun spila gegn Hollandi í byrjun næsta mánaðar. 24. mars 2015 16:36 Ekki lengur á vellinum á eigin forsendum Margrét Lára Viðarsdóttir segist vera orðin meiri liðsmaður en hún var og hugarfar hennar hafi breyst. Hún veit að ferillinn er farinn að styttast en ætlar að spila með landsliðinu á EM 2017 og skoða svo stöðuna. 4. apríl 2015 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Holland 2-1 | Markaþurrðin á enda í frábærum sigri Ísland vann Hollandi í vináttulandsleik kvenna í knattspyrnu 2-1, en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir voru á skotskónum fyrir Ísland. 4. apríl 2015 16:45 Guðrún inn í stað Elínar Mettu Elín Metta Jensen, framherji Vals í Pepsi-deild kvenna, getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn því hollenska í Kórnum síðar í dag vegna veikinda. 4. apríl 2015 12:45 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Fótbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Ísland vann sinn fyrsta leik á árinu þegar liðið bar 2-1 sigurorð af Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum í dag. Holland komst yfir á 18. mínútu og þannig var staðan fram á 71. mínútu þegar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir jafnaði metin með sínu fyrsta marki fyrir landsliðið. Það var svo fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir sem tryggði Íslandi sigurinn með marki úr vítaspyrnu á 80. mínútu. Guðmunda Brynja Óladóttir fiskaði vítið en hún átti frábæra innkomu í íslenska liðið í dag. Mörkin úr leiknum má sjá með því að smella hér. SportTV sýndi beint frá leiknum. Myndir úr leiknum frá KSÍ má einnig sjá hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr búinn að velja Hollands-hópinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag landsliðshópinn sem mun spila gegn Hollandi í byrjun næsta mánaðar. 24. mars 2015 16:36 Ekki lengur á vellinum á eigin forsendum Margrét Lára Viðarsdóttir segist vera orðin meiri liðsmaður en hún var og hugarfar hennar hafi breyst. Hún veit að ferillinn er farinn að styttast en ætlar að spila með landsliðinu á EM 2017 og skoða svo stöðuna. 4. apríl 2015 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Holland 2-1 | Markaþurrðin á enda í frábærum sigri Ísland vann Hollandi í vináttulandsleik kvenna í knattspyrnu 2-1, en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir voru á skotskónum fyrir Ísland. 4. apríl 2015 16:45 Guðrún inn í stað Elínar Mettu Elín Metta Jensen, framherji Vals í Pepsi-deild kvenna, getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn því hollenska í Kórnum síðar í dag vegna veikinda. 4. apríl 2015 12:45 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur Fótbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Freyr búinn að velja Hollands-hópinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag landsliðshópinn sem mun spila gegn Hollandi í byrjun næsta mánaðar. 24. mars 2015 16:36
Ekki lengur á vellinum á eigin forsendum Margrét Lára Viðarsdóttir segist vera orðin meiri liðsmaður en hún var og hugarfar hennar hafi breyst. Hún veit að ferillinn er farinn að styttast en ætlar að spila með landsliðinu á EM 2017 og skoða svo stöðuna. 4. apríl 2015 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Holland 2-1 | Markaþurrðin á enda í frábærum sigri Ísland vann Hollandi í vináttulandsleik kvenna í knattspyrnu 2-1, en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir voru á skotskónum fyrir Ísland. 4. apríl 2015 16:45
Guðrún inn í stað Elínar Mettu Elín Metta Jensen, framherji Vals í Pepsi-deild kvenna, getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik gegn því hollenska í Kórnum síðar í dag vegna veikinda. 4. apríl 2015 12:45