Eru rafsígarettur skaðlausar? Heilsuvísir skrifar 15. apríl 2015 14:00 Ekki fyrir svo ýkja löngu þótti okkur íslendingum ekkert athugavert við að reykja á opinberum svæðum líkt og á vinnustöðum nú eða í flugvélum. Í dag er þetta okkur eins fjarlægt og hugsast getur enda ekki einungis heilsuspillandi fyrir þann sem reykir heldur alla þá sem í kringum hann standa. Rafsígarettur verða sífellt vinsælli valkostur þeirra sem háðir eru reykingum og eru dæmi þess að einstaklingar hafi snúið baki við hinum hefðbundnu sígarettum í kjölfarið. En hvað eru rafsígarettur nákvæmlega og eru þær að öllu leyti skaðlausar? Í meðfylgjandi myndbandi ræðir Rikka við þá Gunnar Axel Hermannsson hjá Gaxa, sem flytur inn rafsígarettur, og Viðar Jensson, verkefnastjóra hjá Tóbaksvörnum Landlæknis um kosti og galla þessarar nýjungar. Heilsa Heilsa video Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið
Ekki fyrir svo ýkja löngu þótti okkur íslendingum ekkert athugavert við að reykja á opinberum svæðum líkt og á vinnustöðum nú eða í flugvélum. Í dag er þetta okkur eins fjarlægt og hugsast getur enda ekki einungis heilsuspillandi fyrir þann sem reykir heldur alla þá sem í kringum hann standa. Rafsígarettur verða sífellt vinsælli valkostur þeirra sem háðir eru reykingum og eru dæmi þess að einstaklingar hafi snúið baki við hinum hefðbundnu sígarettum í kjölfarið. En hvað eru rafsígarettur nákvæmlega og eru þær að öllu leyti skaðlausar? Í meðfylgjandi myndbandi ræðir Rikka við þá Gunnar Axel Hermannsson hjá Gaxa, sem flytur inn rafsígarettur, og Viðar Jensson, verkefnastjóra hjá Tóbaksvörnum Landlæknis um kosti og galla þessarar nýjungar.
Heilsa Heilsa video Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið