Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Real Sociedad þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Deportivo La Coruna á heimavelli.
Baskarnir náðu forystunni í tvígang en Deportivo sýndi seiglu og náði ágætis stig á útivelli.
Sociedad er í 11. sæti deildarinnar með 38 stig en Deportivo í því 16. með 28 stig.
Real Sociedad og Deportivo skildu jöfn | Alfreð ekki í hóp
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið


„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti



Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn



„Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“
Íslenski boltinn

