Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Real Sociedad þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Deportivo La Coruna á heimavelli.
Baskarnir náðu forystunni í tvígang en Deportivo sýndi seiglu og náði ágætis stig á útivelli.
Sociedad er í 11. sæti deildarinnar með 38 stig en Deportivo í því 16. með 28 stig.
