Óskarsverðlaunahafinn Andrew Lesnie látinn Bjarki Ármannsson skrifar 28. apríl 2015 17:40 Lesnie hlaut Óskarsverðlaunin árið 2002 fyrir fyrsta hluta Hringadróttinssöguþríleiksins. Vísir/Getty Ástralski kvikmyndatökumaðurinn Andrew Lesnie, sem hlaut óskarsverðlaunin árið 2002 fyrir fyrsta hluta Hringadróttinssöguþríleiksins, er látinn, 59 ára að aldri. Félag kvikmyndatökumanna í Ástralíu greindi frá skyndilegu andláti hans í dag. Lesnie var meðal annars þekktur fyrir samstarf sitt með leikstjóranum Peter Jackson við gerð Hringadróttinssögu, Hobbitans, King Kong og The Lovely Bones. Síðasta mynd sem hann vann að var The Water Diviner, frumraun leikarans Russell Crowe í leikstjórastólnum.Devastating news from home. The master of the light, genius Andrew Lesnie has passed on .— Russell Crowe (@russellcrowe) April 28, 2015 Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ástralski kvikmyndatökumaðurinn Andrew Lesnie, sem hlaut óskarsverðlaunin árið 2002 fyrir fyrsta hluta Hringadróttinssöguþríleiksins, er látinn, 59 ára að aldri. Félag kvikmyndatökumanna í Ástralíu greindi frá skyndilegu andláti hans í dag. Lesnie var meðal annars þekktur fyrir samstarf sitt með leikstjóranum Peter Jackson við gerð Hringadróttinssögu, Hobbitans, King Kong og The Lovely Bones. Síðasta mynd sem hann vann að var The Water Diviner, frumraun leikarans Russell Crowe í leikstjórastólnum.Devastating news from home. The master of the light, genius Andrew Lesnie has passed on .— Russell Crowe (@russellcrowe) April 28, 2015
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira