Andleg heilsa í brennidepli sigga dögg skrifar 28. apríl 2015 11:00 Vísir/Getty Vice fjölmiðilinn er með andleg heilsu í forgrunni þennan mánuðinn og hefur sankað að sér allskyns pistlum og ráðum frá sérfræðingum. Þetta eru ótrúlega áhugaverðir pistlar sem svara algengum spurningum sem margir hafa í tengslum við geðræn vandamál. Hægt er að leita svars við spurningum líkt og: - Af hverju byrja margar sálrænar raskanir þegar einstaklingar eru um tvítugt? - Af hverju maður á ekki að leita til internetsins til að greina sjálfan sig - Af hverju nýbakaðar mæður eiga erfitt með að leita sér aðstoðar við fæðingarþunglyndi - Af hverju það er algengara að konur séu á lyfjum við geðheilsu en karlar - Hvernig þú getur aðstoðað manneskju sem þú elskar sem er þunglynd - Hvernig er að lifa með ofsakvíða - Hvernig eiturlyf rugla í andlegri heilsu - Hvaðan árátta og þráhyggja (OCD) kemur? - Hvernig það er að jafna sig eftir sjálfsvísgtilraun - Af hverju andleg heilsa hinsegin ungs fólks sé verri en annarra unglinga og hvað sé hægt að gera Heilsa Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið
Vice fjölmiðilinn er með andleg heilsu í forgrunni þennan mánuðinn og hefur sankað að sér allskyns pistlum og ráðum frá sérfræðingum. Þetta eru ótrúlega áhugaverðir pistlar sem svara algengum spurningum sem margir hafa í tengslum við geðræn vandamál. Hægt er að leita svars við spurningum líkt og: - Af hverju byrja margar sálrænar raskanir þegar einstaklingar eru um tvítugt? - Af hverju maður á ekki að leita til internetsins til að greina sjálfan sig - Af hverju nýbakaðar mæður eiga erfitt með að leita sér aðstoðar við fæðingarþunglyndi - Af hverju það er algengara að konur séu á lyfjum við geðheilsu en karlar - Hvernig þú getur aðstoðað manneskju sem þú elskar sem er þunglynd - Hvernig er að lifa með ofsakvíða - Hvernig eiturlyf rugla í andlegri heilsu - Hvaðan árátta og þráhyggja (OCD) kemur? - Hvernig það er að jafna sig eftir sjálfsvísgtilraun - Af hverju andleg heilsa hinsegin ungs fólks sé verri en annarra unglinga og hvað sé hægt að gera
Heilsa Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið