„Stefnir í að ekki verði hægt að uppfylla lög um velferð dýra“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. apríl 2015 21:42 Vísir/GVA Svínaræktarfélag Íslands hefur miklar áhyggjur af verkfalli dýralækna hjá BHM og þeim afleiðingum sem það getur haft fyrir velferð dýranna og stöðu búanna. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu sem samþykkt var á aðalfundi þess í dag. Þá segir jafnframt í ályktuninni að það sé „afar mikilvægt að deiluaðilar nái samningum til þess að verkföllum ljúki sem allra fyrst og lágmarka þannig þann skaða sem þau valda. Vandinn vex með hverjum degi þar sem stöðugt þrengir að dýrunum á búunum með tilheyrandi vanlíðan þeirra. Fljótt stefnir í að ekki verði hægt að uppfylla lög um velferð dýra og því ljóst að íslenskur landbúnaður stendur frammi fyrir gríðarlegu tjóni.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Búist við kjötskorti Dýralæknar eru meðal stétta Bandalags háskólamanna sem boðað hafa verkfall frá og með næsta mánudegi. Dragist verkfallið á langinn hverfur fersk kjötvara hratt úr búðum. Tæki og skepnur fara ekki yfir varnarlínur og hluti útflutnings truflast. 14. apríl 2015 07:00 Kjúklinga- og svínaræktun í hættu vegna verkfallsaðgerða Verkfall dýralækna getur stórskaðað kjúklinga- og svínaframleiðslu. Stórvandamál á nokkrum dögum, segir formaður Bændasamtakanna. Verður að huga að velferð dýranna, segir framleiðandi. Enginn kjötinnflutningur. 17. apríl 2015 08:00 Félag atvinnurekenda: Ráðuneytið gefi út opinn tollkvóta vegna yfirvofandi kjötskorts Félag atvinnurekenda hefur sent atvinnuvegaráðuneytinu erindi og farið fram á að ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarafurða verði kölluð saman. 14. apríl 2015 10:59 Verkfall Matvælastofnunar: "Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir verkfall Matvælastofnunar "algjöran hrylling“. 20. apríl 2015 14:45 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Svínaræktarfélag Íslands hefur miklar áhyggjur af verkfalli dýralækna hjá BHM og þeim afleiðingum sem það getur haft fyrir velferð dýranna og stöðu búanna. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu sem samþykkt var á aðalfundi þess í dag. Þá segir jafnframt í ályktuninni að það sé „afar mikilvægt að deiluaðilar nái samningum til þess að verkföllum ljúki sem allra fyrst og lágmarka þannig þann skaða sem þau valda. Vandinn vex með hverjum degi þar sem stöðugt þrengir að dýrunum á búunum með tilheyrandi vanlíðan þeirra. Fljótt stefnir í að ekki verði hægt að uppfylla lög um velferð dýra og því ljóst að íslenskur landbúnaður stendur frammi fyrir gríðarlegu tjóni.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Búist við kjötskorti Dýralæknar eru meðal stétta Bandalags háskólamanna sem boðað hafa verkfall frá og með næsta mánudegi. Dragist verkfallið á langinn hverfur fersk kjötvara hratt úr búðum. Tæki og skepnur fara ekki yfir varnarlínur og hluti útflutnings truflast. 14. apríl 2015 07:00 Kjúklinga- og svínaræktun í hættu vegna verkfallsaðgerða Verkfall dýralækna getur stórskaðað kjúklinga- og svínaframleiðslu. Stórvandamál á nokkrum dögum, segir formaður Bændasamtakanna. Verður að huga að velferð dýranna, segir framleiðandi. Enginn kjötinnflutningur. 17. apríl 2015 08:00 Félag atvinnurekenda: Ráðuneytið gefi út opinn tollkvóta vegna yfirvofandi kjötskorts Félag atvinnurekenda hefur sent atvinnuvegaráðuneytinu erindi og farið fram á að ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarafurða verði kölluð saman. 14. apríl 2015 10:59 Verkfall Matvælastofnunar: "Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir verkfall Matvælastofnunar "algjöran hrylling“. 20. apríl 2015 14:45 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Búist við kjötskorti Dýralæknar eru meðal stétta Bandalags háskólamanna sem boðað hafa verkfall frá og með næsta mánudegi. Dragist verkfallið á langinn hverfur fersk kjötvara hratt úr búðum. Tæki og skepnur fara ekki yfir varnarlínur og hluti útflutnings truflast. 14. apríl 2015 07:00
Kjúklinga- og svínaræktun í hættu vegna verkfallsaðgerða Verkfall dýralækna getur stórskaðað kjúklinga- og svínaframleiðslu. Stórvandamál á nokkrum dögum, segir formaður Bændasamtakanna. Verður að huga að velferð dýranna, segir framleiðandi. Enginn kjötinnflutningur. 17. apríl 2015 08:00
Félag atvinnurekenda: Ráðuneytið gefi út opinn tollkvóta vegna yfirvofandi kjötskorts Félag atvinnurekenda hefur sent atvinnuvegaráðuneytinu erindi og farið fram á að ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarafurða verði kölluð saman. 14. apríl 2015 10:59
Verkfall Matvælastofnunar: "Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir verkfall Matvælastofnunar "algjöran hrylling“. 20. apríl 2015 14:45