Kæru Njarðvíkur vísað frá | Stjarnan leikur í efstu deild 22. apríl 2015 15:46 Sara Diljá er hér fyrir miðju. vísir/valli Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ er búin að taka fyrir kærumál Njarðvíkur gegn Stjörnunni út af oddaleik í úrslitakeppni 1. deildar kvenna. Njarðvík hélt því fram að Stjarnan hefði teflt fram ólöglegum leikmanni í leiknum. Því var nefndin ekki sammála og vísaði frá öllum kröfum Njarðvíkinga.„Aðalkröfu Njarðvíkur um að úrslit í leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í 1. deild kvenna, sem leikinn var þann 14. apríl 2015, verði dæmd ógild og Njarðvík dæmdur sigur 20-0 er hafnað. Varakröfu Njarðvíkur um að að úrslit í leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í 1. deild kvenna, sem leikinn var þann 14. apríl 2015, verði dæmd ógild og leikurinn leikinn að nýju er vísað frá," segir í dómnum. Þar með er endanlega ljóst að Stjarnan leikur í efstu deild næsta vetur. Njarðvík vildi meina að Sara Diljá Sigurðardóttir, leikmaður Stjörnunnar, hafi ekki mátt spila með Garðabæjarliðinu í umspilinu þar sem hún hafi verið á meðal sjö leikjahæstu kvenna Valsliðsins í úrvalsdeildinni. Sara er á mála hjá Val en gerði venslasamning við Stjörnuna. Þeir eru notaðir fyrir stelpur sem fá minna að spila með úrvalsdeildarliðunum þannig þær fái mínútur í 1. deildinni. Reglan er þannig að þær sjö konur sem spila flestar mínútur að meðaltali með hverju úrvalsdeildarliði mega ekki spila með venslaliðum. Munurinn er ótrúlega lítill hjá Valsliðinu, en Sara Diljá er með 14 mínútur og 34 sekúndur að meðaltali í leik fyrir Val. Hún er sú sjöunda leikjahæsta, aðeins sjö sekúndum á undan Sóllilju Bjarnadóttur. Ef bikarinn er tekinn með er Sara Diljá þó langt fyrir neðan sjöunda sætið og var því lögleg með Stjörnunni í úrslitaeinvíginu að mati aga- og úrskurðarnefndar. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjö sekúndur gætu hirt úrvalsdeildarsætið af Stjörnunni Njarðvík búið að kæra úrslitarimmuna gegn Stjörnunni í 1. deild kvenna í körfubolta vegna meints ólöglegs leikmanns. 16. apríl 2015 11:00 Stjarnan svarar kæru Njarðvíkur: Getur ekki verið skýrara Garðabæjarliðið segir Söru Diljá níundu leikjahæstu konu Valsliðsins og því hafi hún mátt spila með Stjörnunni í umspilinu. 16. apríl 2015 15:00 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ er búin að taka fyrir kærumál Njarðvíkur gegn Stjörnunni út af oddaleik í úrslitakeppni 1. deildar kvenna. Njarðvík hélt því fram að Stjarnan hefði teflt fram ólöglegum leikmanni í leiknum. Því var nefndin ekki sammála og vísaði frá öllum kröfum Njarðvíkinga.„Aðalkröfu Njarðvíkur um að úrslit í leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í 1. deild kvenna, sem leikinn var þann 14. apríl 2015, verði dæmd ógild og Njarðvík dæmdur sigur 20-0 er hafnað. Varakröfu Njarðvíkur um að að úrslit í leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í 1. deild kvenna, sem leikinn var þann 14. apríl 2015, verði dæmd ógild og leikurinn leikinn að nýju er vísað frá," segir í dómnum. Þar með er endanlega ljóst að Stjarnan leikur í efstu deild næsta vetur. Njarðvík vildi meina að Sara Diljá Sigurðardóttir, leikmaður Stjörnunnar, hafi ekki mátt spila með Garðabæjarliðinu í umspilinu þar sem hún hafi verið á meðal sjö leikjahæstu kvenna Valsliðsins í úrvalsdeildinni. Sara er á mála hjá Val en gerði venslasamning við Stjörnuna. Þeir eru notaðir fyrir stelpur sem fá minna að spila með úrvalsdeildarliðunum þannig þær fái mínútur í 1. deildinni. Reglan er þannig að þær sjö konur sem spila flestar mínútur að meðaltali með hverju úrvalsdeildarliði mega ekki spila með venslaliðum. Munurinn er ótrúlega lítill hjá Valsliðinu, en Sara Diljá er með 14 mínútur og 34 sekúndur að meðaltali í leik fyrir Val. Hún er sú sjöunda leikjahæsta, aðeins sjö sekúndum á undan Sóllilju Bjarnadóttur. Ef bikarinn er tekinn með er Sara Diljá þó langt fyrir neðan sjöunda sætið og var því lögleg með Stjörnunni í úrslitaeinvíginu að mati aga- og úrskurðarnefndar.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjö sekúndur gætu hirt úrvalsdeildarsætið af Stjörnunni Njarðvík búið að kæra úrslitarimmuna gegn Stjörnunni í 1. deild kvenna í körfubolta vegna meints ólöglegs leikmanns. 16. apríl 2015 11:00 Stjarnan svarar kæru Njarðvíkur: Getur ekki verið skýrara Garðabæjarliðið segir Söru Diljá níundu leikjahæstu konu Valsliðsins og því hafi hún mátt spila með Stjörnunni í umspilinu. 16. apríl 2015 15:00 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Sjö sekúndur gætu hirt úrvalsdeildarsætið af Stjörnunni Njarðvík búið að kæra úrslitarimmuna gegn Stjörnunni í 1. deild kvenna í körfubolta vegna meints ólöglegs leikmanns. 16. apríl 2015 11:00
Stjarnan svarar kæru Njarðvíkur: Getur ekki verið skýrara Garðabæjarliðið segir Söru Diljá níundu leikjahæstu konu Valsliðsins og því hafi hún mátt spila með Stjörnunni í umspilinu. 16. apríl 2015 15:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti