Opið hús hjá SVFR í kvöld Karl Lúðvíksson skrifar 8. maí 2015 16:08 Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg. Opnu Hús vetrarins hafa verið vel sótt í vetur og félagsmenn SVFR og vinir þeirra fengið mikin fróðleik um veiðisvæði félagsins og það verður engin breyting þar á í kvöld. Dagskráin er eftirfarandi:20:25 LangárJarlinn Ingvi Hrafn verður með veiðistaðalýsingu um Langá.21:35 Angling IQ- kynning á veiðiappinu sem allir eru að tala um.21:52 Kynning á Haukadalsá og helstu veiðistöðum hennar.22:25 Júlli Bjarna segir frá uppáhaldsveiðistöðum sínum og fluguveiðiskóla SVFR á bökkum Haukadalsár.22:45 Ásmundur og Gunnar Helgasynir setja fram skemmtilega fluguleikþáttargetraun23:06 Happahylur kvöldsins lokar kvöldinu með glæsilegri vinningaskrá Að venju er aðgangur ókeypis og allir eru velkomnir. Stangveiði Mest lesið Góður gangur í Elliðaánum Veiði Tailor er ein besta vatnaflugan Veiði Góð veiði við Ölfusárós Veiði Ytri Rangá komin í 3000 laxa Veiði Fer Laxá á Ásum yfir 1000 laxa? Veiði 122 stórlaxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Veiði Ein skæðasta haustflugan í sumar Veiði 200 laxar komnir úr Staðarhólsá Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Þar sem 50 punda laxar rífa í flugurnar Veiði
Síðasta Opna Hús vetrarins hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er í kvöld og eins og venjulega er dagskráin þétt og skemmtileg. Opnu Hús vetrarins hafa verið vel sótt í vetur og félagsmenn SVFR og vinir þeirra fengið mikin fróðleik um veiðisvæði félagsins og það verður engin breyting þar á í kvöld. Dagskráin er eftirfarandi:20:25 LangárJarlinn Ingvi Hrafn verður með veiðistaðalýsingu um Langá.21:35 Angling IQ- kynning á veiðiappinu sem allir eru að tala um.21:52 Kynning á Haukadalsá og helstu veiðistöðum hennar.22:25 Júlli Bjarna segir frá uppáhaldsveiðistöðum sínum og fluguveiðiskóla SVFR á bökkum Haukadalsár.22:45 Ásmundur og Gunnar Helgasynir setja fram skemmtilega fluguleikþáttargetraun23:06 Happahylur kvöldsins lokar kvöldinu með glæsilegri vinningaskrá Að venju er aðgangur ókeypis og allir eru velkomnir.
Stangveiði Mest lesið Góður gangur í Elliðaánum Veiði Tailor er ein besta vatnaflugan Veiði Góð veiði við Ölfusárós Veiði Ytri Rangá komin í 3000 laxa Veiði Fer Laxá á Ásum yfir 1000 laxa? Veiði 122 stórlaxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Veiði Ein skæðasta haustflugan í sumar Veiði 200 laxar komnir úr Staðarhólsá Veiði Laxveiðin af stað með hvelli Veiði Þar sem 50 punda laxar rífa í flugurnar Veiði