Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. maí 2015 11:29 Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Vísir/Vilhelm Tugir þúsunda stefna nú í verkfall í lok mánaðarins og byrjun júní vegna kjaraviðræðna sem hafa verið í hnút um nokkurra vikna skeið. Meðal annars mun það hafa áhrif á flugsamgöngur en starfsmenn í VR og Eflingu sinna meðal annars innritun á Keflavíkurflugvelli. Félagsmenn greiða nú atkvæði um hvort fara eigi í tímabundna vinnustöðvun 31. maí og 1. júní og allsherjarverkfall frá 6. júní. Vísir hafði samband við Samgöngustofu til að kanna hvaða rétt flugfarþegar hafa þegar þriðji aðili, það er ekki starfsmenn flugfélaganna, fara í verkfall með þeim afleyðingum að fresta eða fella þar niður flug.Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Þegar um verkfall þriðja aðila er að ræða, eins og stefnir í nú, flokkast það undir óviðráðanlegar aðstæður og eiga því flugfarþegar ekki rétt á skaðabótum.Flugfarþegar eiga þó rétt á að fá máltíðir og hressingu í samræmi við lengd tafar á flugi, hótelgistingu ef þeir neyðast til að bíða eina eða fleiri nætur eftir fari eða farþegi neyðist til að lengur en hann gerði ráð fyrir og flutning á milli hótels eða annarrar gistiaðstöðu.Flugfélögum er þó ekki skylt að greiða fyrir hótelgistingu þeirra sem geta verið heima hjá sér. Það þýðir því ekki fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu að fara fram á að gista á hóteli í bænum á meðan beðið er eftir flugi.Ef til verkfalls kemur og flugi er aflýst eða seinkað á flugfélagið að bjóða farþegum að hringja tvö símtöl eða senda skilaboð um fjarrita eða bréfsíma, eins og það er orðað, eða með tölvupósti þeim að kostnaðarlausu. Fréttir af flugi Verkfall 2016 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
Tugir þúsunda stefna nú í verkfall í lok mánaðarins og byrjun júní vegna kjaraviðræðna sem hafa verið í hnút um nokkurra vikna skeið. Meðal annars mun það hafa áhrif á flugsamgöngur en starfsmenn í VR og Eflingu sinna meðal annars innritun á Keflavíkurflugvelli. Félagsmenn greiða nú atkvæði um hvort fara eigi í tímabundna vinnustöðvun 31. maí og 1. júní og allsherjarverkfall frá 6. júní. Vísir hafði samband við Samgöngustofu til að kanna hvaða rétt flugfarþegar hafa þegar þriðji aðili, það er ekki starfsmenn flugfélaganna, fara í verkfall með þeim afleyðingum að fresta eða fella þar niður flug.Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. Þegar um verkfall þriðja aðila er að ræða, eins og stefnir í nú, flokkast það undir óviðráðanlegar aðstæður og eiga því flugfarþegar ekki rétt á skaðabótum.Flugfarþegar eiga þó rétt á að fá máltíðir og hressingu í samræmi við lengd tafar á flugi, hótelgistingu ef þeir neyðast til að bíða eina eða fleiri nætur eftir fari eða farþegi neyðist til að lengur en hann gerði ráð fyrir og flutning á milli hótels eða annarrar gistiaðstöðu.Flugfélögum er þó ekki skylt að greiða fyrir hótelgistingu þeirra sem geta verið heima hjá sér. Það þýðir því ekki fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu að fara fram á að gista á hóteli í bænum á meðan beðið er eftir flugi.Ef til verkfalls kemur og flugi er aflýst eða seinkað á flugfélagið að bjóða farþegum að hringja tvö símtöl eða senda skilaboð um fjarrita eða bréfsíma, eins og það er orðað, eða með tölvupósti þeim að kostnaðarlausu.
Fréttir af flugi Verkfall 2016 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira