Atli Þór bjargar Eurovision í ár: Brjálaður aðdáandi í þrjá tíma á ári Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. maí 2015 12:07 María Ólafsdóttir stígur á stóra sviðið í Wiener Stadhalle í Vínarborg 21. maí. ORF / MILENKO BADZIC Atli Þór Jóhannsson, endurskoðandi hjá PwC, er maðurinn sem ætlar að bjarga Eurovision í ár. Hann var fenginn til að sinna endurskoðunar- og eftirlitsmálum í keppninni en hingað til hefur það verið hlutverk lögbókanda hjá sýslumannsembættinu. „Þetta leggst mjög vel í mig og ég er bara spenntur,“ segir Atli Þór í samtali við Vísi. Aðspurður hvort hann sé einlægur aðdáandi keppninnar segir hann svo ekki vera. Hann hafi þó gaman af keppninni á meðan henni standi. „Ætli maður sé ekki bara eins og aðrir Íslendingar, brjálaður Eurovision aðdáandi í þrjá tíma á ári,“ segir hann. Þátttaka Íslands í Eurovision komst í uppnám vegna verkfalls lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og voru því líkur á að Ísland yrði að draga sig úr keppni. Leitað var lausna í samráði við yfirstjórn Eurovision sem lagði það til að endurskoðunarfyrirtækið PwC, sem er alþjóðlegur eftirlitsaðili keppninnar, myndi sjá um eftirlitshlutverk í keppninni, auk þess að samþykkja þá sem sitja í dómnefndum og fara yfir niðurstöður íslensku dómnefndarinnar. Atli Þór verður því sem fyrr segir vottur okkar Íslendinga. Hann segir viðbrögðin við þessu nýja hlutverki hafa verið góð. „Ætli maður sé ekki bara ljósið í myrkrinu í öllum verkföllunum,“ segir hann glaður í bragði. Eurovision Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54 Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. 7. maí 2015 10:56 Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. 30. apríl 2015 14:01 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Atli Þór Jóhannsson, endurskoðandi hjá PwC, er maðurinn sem ætlar að bjarga Eurovision í ár. Hann var fenginn til að sinna endurskoðunar- og eftirlitsmálum í keppninni en hingað til hefur það verið hlutverk lögbókanda hjá sýslumannsembættinu. „Þetta leggst mjög vel í mig og ég er bara spenntur,“ segir Atli Þór í samtali við Vísi. Aðspurður hvort hann sé einlægur aðdáandi keppninnar segir hann svo ekki vera. Hann hafi þó gaman af keppninni á meðan henni standi. „Ætli maður sé ekki bara eins og aðrir Íslendingar, brjálaður Eurovision aðdáandi í þrjá tíma á ári,“ segir hann. Þátttaka Íslands í Eurovision komst í uppnám vegna verkfalls lögfræðinga hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og voru því líkur á að Ísland yrði að draga sig úr keppni. Leitað var lausna í samráði við yfirstjórn Eurovision sem lagði það til að endurskoðunarfyrirtækið PwC, sem er alþjóðlegur eftirlitsaðili keppninnar, myndi sjá um eftirlitshlutverk í keppninni, auk þess að samþykkja þá sem sitja í dómnefndum og fara yfir niðurstöður íslensku dómnefndarinnar. Atli Þór verður því sem fyrr segir vottur okkar Íslendinga. Hann segir viðbrögðin við þessu nýja hlutverki hafa verið góð. „Ætli maður sé ekki bara ljósið í myrkrinu í öllum verkföllunum,“ segir hann glaður í bragði.
Eurovision Verkfall 2016 Tengdar fréttir Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54 Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. 7. maí 2015 10:56 Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. 30. apríl 2015 14:01 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Ekki búin að finna plan B vegna verkfalls hjá sýslumanninum í Reykjavík. 14. apríl 2015 11:54
Ísland þarf ekki að draga sig úr Eurovision Búið er að finna lausn á þeim vanda sem skapaðist í kringum verkfallið. 7. maí 2015 10:56
Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Verkfall BHM setti þátttöku Íslendinga í Eurovision í uppnám. 30. apríl 2015 14:01