Áhrif verkfalla á allt atvinnulífið stigmagnast Heimir Már Pétursson skrifar 6. maí 2015 20:00 Rúmlega tíu þúsund manns í ræstingum hjá fyrirtækjum, stofnunum, gistustöðum og svo framvegis sem og í framleiðslu og þjónustu ýmis konar á landsbyggðinni lögðu niður störf í tvo sólarhringa frá og með miðnætti. Verkfallið kemur þungt niður a ferðaþjónustu og veitingastarfsemi. Áhrifin af verkfalli Starfsgreinasambandsins eru mjög víðtæk. Fiskvinnsla og önnur matvælaframleiðsla utan höfuðborgarsvæðisins liggur meira og minna niðuri, áhrifin eru mikil á alla ferðaþjónustu hvaða nafni sem hún nefnist sem og fjölbreytta aðra starfsemi svo sem eins og hjá stofnunum, leikskólum og fleiri aðilum. Þannig er ekki víst að leikskólar opni á föstudag á landsbyggðinni þar sem ræstingar hafa þá legið niðri í tvo sólarhringa. Sumir veitingastaðir hafa hreinlega þurft að loka eins og þrír staðir Dóminós á Akureyri, Selfossi og Akranesi. Það hefur KFC á Selfossi einnig þurft að gera vegna verkfalls starfsfólks. Þar á bæ hafa menn menn ekki lengur aðgang að ferskum kjúklingi. Helgi Vilhjálmsson sem rekur átta KFC staði á landinu segist eiga eitthvað af frosnum kjúklingi á lager en að lokum munu bæði verkföll dýralækna hjá BHM og starfsmanna hafa áhrif á reksturinn.Sérðu fram á að þurfa að loka? „Ég vona ekki. Við hljótum að semja áður en við förum í þann pakka. Sumarið að byrja og fólk að fara í sumarfrí. Hvað erum við að gera eiginlega,“ segir Helgi bjartsýnn að vanda. Og Helgi styður launakröfur Starfsgreinasambandsins, Flóabandalagsins og VR sem einnig hafa boðað til verkfalla og munu ef þau koma til framkvæmda verða til þess að hann verður að loka öllum sínum veitingastöðum. „Ég segi nú fyrir mitt leyti með þessa hækkun að 300 þúsundunum á næstu þremur árum er eðlileg. Við eigum náttúrlega að samþykkja það. En ég held að hinir sem eru með meira; þeir eru með eigið verkalýðsfélag. Þeir eru búnir að redda sér en ekki hinir þarna fyrir neðan. Við eigum bara að reyna að ganga að þessu. Ég skal ganga að þessu. KFC skal ganga að þessu ef þeir láta mig fá kjöt,“ segir Helgi Vilhjálmsson. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Verður í lagi næstu 7 til 10 daga Verkfallsaðgerðir koma misjafnlega niður á fólki, en bitna bæði á þeim sem eru í verkfalli, viðsemjendum þeirra og svo þeim sem ekki geta annað gert en fylgst með framvindunni. 6. maí 2015 07:00 Verkfallsaðgerðir sem eru í gangi Í dag og á morgun stendur yfir allsherjarvinnustöðvun aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins. 6. maí 2015 07:00 Kjúklingurinn að klárast á KFC: Lokunin á Selfossi í raun jákvæð fyrir fyrirtækið „Núna er þetta bara komið upp í topp, það er allt að verða búið,“ segir Kristín Helgadóttir, framkvæmdarstjóri KFC. 6. maí 2015 17:10 Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15 Verkfall SGS: Dominos lokað á Selfossi, Akranesi og Akureyri fram á föstudag Vegna verkfallsaðgerða lokaði Domino´s á Ísland verslunum sínum á Akranesi, Selfossi og á Akureyri seint í gærkvöldi. 6. maí 2015 09:54 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Rúmlega tíu þúsund manns í ræstingum hjá fyrirtækjum, stofnunum, gistustöðum og svo framvegis sem og í framleiðslu og þjónustu ýmis konar á landsbyggðinni lögðu niður störf í tvo sólarhringa frá og með miðnætti. Verkfallið kemur þungt niður a ferðaþjónustu og veitingastarfsemi. Áhrifin af verkfalli Starfsgreinasambandsins eru mjög víðtæk. Fiskvinnsla og önnur matvælaframleiðsla utan höfuðborgarsvæðisins liggur meira og minna niðuri, áhrifin eru mikil á alla ferðaþjónustu hvaða nafni sem hún nefnist sem og fjölbreytta aðra starfsemi svo sem eins og hjá stofnunum, leikskólum og fleiri aðilum. Þannig er ekki víst að leikskólar opni á föstudag á landsbyggðinni þar sem ræstingar hafa þá legið niðri í tvo sólarhringa. Sumir veitingastaðir hafa hreinlega þurft að loka eins og þrír staðir Dóminós á Akureyri, Selfossi og Akranesi. Það hefur KFC á Selfossi einnig þurft að gera vegna verkfalls starfsfólks. Þar á bæ hafa menn menn ekki lengur aðgang að ferskum kjúklingi. Helgi Vilhjálmsson sem rekur átta KFC staði á landinu segist eiga eitthvað af frosnum kjúklingi á lager en að lokum munu bæði verkföll dýralækna hjá BHM og starfsmanna hafa áhrif á reksturinn.Sérðu fram á að þurfa að loka? „Ég vona ekki. Við hljótum að semja áður en við förum í þann pakka. Sumarið að byrja og fólk að fara í sumarfrí. Hvað erum við að gera eiginlega,“ segir Helgi bjartsýnn að vanda. Og Helgi styður launakröfur Starfsgreinasambandsins, Flóabandalagsins og VR sem einnig hafa boðað til verkfalla og munu ef þau koma til framkvæmda verða til þess að hann verður að loka öllum sínum veitingastöðum. „Ég segi nú fyrir mitt leyti með þessa hækkun að 300 þúsundunum á næstu þremur árum er eðlileg. Við eigum náttúrlega að samþykkja það. En ég held að hinir sem eru með meira; þeir eru með eigið verkalýðsfélag. Þeir eru búnir að redda sér en ekki hinir þarna fyrir neðan. Við eigum bara að reyna að ganga að þessu. Ég skal ganga að þessu. KFC skal ganga að þessu ef þeir láta mig fá kjöt,“ segir Helgi Vilhjálmsson.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Verður í lagi næstu 7 til 10 daga Verkfallsaðgerðir koma misjafnlega niður á fólki, en bitna bæði á þeim sem eru í verkfalli, viðsemjendum þeirra og svo þeim sem ekki geta annað gert en fylgst með framvindunni. 6. maí 2015 07:00 Verkfallsaðgerðir sem eru í gangi Í dag og á morgun stendur yfir allsherjarvinnustöðvun aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins. 6. maí 2015 07:00 Kjúklingurinn að klárast á KFC: Lokunin á Selfossi í raun jákvæð fyrir fyrirtækið „Núna er þetta bara komið upp í topp, það er allt að verða búið,“ segir Kristín Helgadóttir, framkvæmdarstjóri KFC. 6. maí 2015 17:10 Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15 Verkfall SGS: Dominos lokað á Selfossi, Akranesi og Akureyri fram á föstudag Vegna verkfallsaðgerða lokaði Domino´s á Ísland verslunum sínum á Akranesi, Selfossi og á Akureyri seint í gærkvöldi. 6. maí 2015 09:54 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Verður í lagi næstu 7 til 10 daga Verkfallsaðgerðir koma misjafnlega niður á fólki, en bitna bæði á þeim sem eru í verkfalli, viðsemjendum þeirra og svo þeim sem ekki geta annað gert en fylgst með framvindunni. 6. maí 2015 07:00
Verkfallsaðgerðir sem eru í gangi Í dag og á morgun stendur yfir allsherjarvinnustöðvun aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins. 6. maí 2015 07:00
Kjúklingurinn að klárast á KFC: Lokunin á Selfossi í raun jákvæð fyrir fyrirtækið „Núna er þetta bara komið upp í topp, það er allt að verða búið,“ segir Kristín Helgadóttir, framkvæmdarstjóri KFC. 6. maí 2015 17:10
Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15
Verkfall SGS: Dominos lokað á Selfossi, Akranesi og Akureyri fram á föstudag Vegna verkfallsaðgerða lokaði Domino´s á Ísland verslunum sínum á Akranesi, Selfossi og á Akureyri seint í gærkvöldi. 6. maí 2015 09:54