Helena Rut með 6,1 mark að meðaltali í leik í úrslitakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2015 16:00 Helena Rut hefur farið mikinn í úrslitakeppninni. vísir/daníel Grótta og Stjarnan mætast í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta, sem varð deildarmeistari, sló Selfoss út í tveimur leikjum í átta-liða úrslitunum og tryggði sér svo sæti í úrslitarimmunni með sigri á ÍBV í oddaleik í undanúrslitunum. Stjarnan, sem endaði í 3. sæti deildarinnar, byrjaði á því að leggja Val í þremur leikjum og fór svo í gegnum fimm leikja einvígi við Fram í undanúrslitunum. Þetta er annað árið í röð sem Stjarnan leikur til úrslita í Olís-deild kvenna en liðið hefur sjö sinnum orðið Íslandsmeistari, síðast árið 2009. Grótta hefur skorað 193 mörk í sjö leikjum í úrslitakeppninni til þessa, eða 27,6 mörk að meðaltali í leik. Eva Björk Davíðsdóttir hefur verið iðinn við kolann hjá Seltirningum en leikstjórnandinn hefur skorað 40 mörk í leikjunum sjö, eða 5,7 mörk að meðaltali í leik. Næst kemur Karólína Bæhrenz Lárudóttir með 36 mörk, en stór hluti þeirra hefur komið eftir hraðaupphlaup. Stjarnan hefur aftur á móti gert 172 mörk í átta leikjum, eða 21,5 að meðaltali í leik. Helena Rut Örvarsdóttir hefur verið iðnust við kolann hjá Garðbæingum en hún er komin með 49 mörk í úrslitakeppninni, ekkert úr vítakasti. Þórhildur Gunnarsdóttir og Sólveig Lára Kjærnested koma næstar með 28 mörk hvor en 11 leikmenn Stjörnunnar hafa skorað í úrslitakeppni líkt og hjá Gróttu.Leikurinn í kvöld er í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi og hefst klukkan 19:30. Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.Eva Björk er markahæst Gróttukvenna í úrslitakeppninni með 40 mörk.vísir/valliMörk Gróttu í úrslitakeppninni (193): Eva Björk Davíðsdóttir 40/12 Karólína Bæhrenz Lárudóttir 36 Anna Úrsúla Guðmunsdóttir 25 Lovísa Thompson 20 Laufey Ásta Guðmundsdóttir 20/5 Anett Köbli 11 Eva Margrét Kristinsdóttir 10 Arndís María Erlingsdóttir 8 Sunna María Einarsdóttir 8 Guðný Hjaltadóttir 5 Þórunn Friðriksdóttir 3Mörk Stjörnunnar (172): Helena Rut Örvarsdóttir 49 Sólveig Lára Kjærnested 28/6 Þórhildur Gunnarsdóttir 28/11 Hanna G. Stefánsdóttir 13 Esther Viktoría Ragnarsdóttir 13 Nataly Sæunn Valencia 12 Alina Tamasan 8 Stefanía Theodórsdóttir 8/5 Guðrún Erla Bjarnadóttir 6 Arna Björk Almarsdóttir 4 Sandra Sif Sigurjónsdóttir 3 Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 11. apríl 2015 00:01 Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. 30. apríl 2015 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. 8. apríl 2015 19:00 ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. 25. apríl 2015 17:38 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. 2. maí 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 17-21 | Florentina afgreiddi Fram Florentina Stanciu var með 57% markvörslu og lagði grunninn að þessum sigri Stjörnunnar. 2. maí 2015 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. 23. apríl 2015 15:11 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-21 | Fram verndaði heimavöllinn Fram lagði Stjörnuna 23-21 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld og er komið með 2-1 forystu í einvíginu. 27. apríl 2015 13:44 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30. apríl 2015 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. 25. apríl 2015 17:45 Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. 2. maí 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Sjá meira
Grótta og Stjarnan mætast í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta, sem varð deildarmeistari, sló Selfoss út í tveimur leikjum í átta-liða úrslitunum og tryggði sér svo sæti í úrslitarimmunni með sigri á ÍBV í oddaleik í undanúrslitunum. Stjarnan, sem endaði í 3. sæti deildarinnar, byrjaði á því að leggja Val í þremur leikjum og fór svo í gegnum fimm leikja einvígi við Fram í undanúrslitunum. Þetta er annað árið í röð sem Stjarnan leikur til úrslita í Olís-deild kvenna en liðið hefur sjö sinnum orðið Íslandsmeistari, síðast árið 2009. Grótta hefur skorað 193 mörk í sjö leikjum í úrslitakeppninni til þessa, eða 27,6 mörk að meðaltali í leik. Eva Björk Davíðsdóttir hefur verið iðinn við kolann hjá Seltirningum en leikstjórnandinn hefur skorað 40 mörk í leikjunum sjö, eða 5,7 mörk að meðaltali í leik. Næst kemur Karólína Bæhrenz Lárudóttir með 36 mörk, en stór hluti þeirra hefur komið eftir hraðaupphlaup. Stjarnan hefur aftur á móti gert 172 mörk í átta leikjum, eða 21,5 að meðaltali í leik. Helena Rut Örvarsdóttir hefur verið iðnust við kolann hjá Garðbæingum en hún er komin með 49 mörk í úrslitakeppninni, ekkert úr vítakasti. Þórhildur Gunnarsdóttir og Sólveig Lára Kjærnested koma næstar með 28 mörk hvor en 11 leikmenn Stjörnunnar hafa skorað í úrslitakeppni líkt og hjá Gróttu.Leikurinn í kvöld er í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi og hefst klukkan 19:30. Hægt verður að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.Eva Björk er markahæst Gróttukvenna í úrslitakeppninni með 40 mörk.vísir/valliMörk Gróttu í úrslitakeppninni (193): Eva Björk Davíðsdóttir 40/12 Karólína Bæhrenz Lárudóttir 36 Anna Úrsúla Guðmunsdóttir 25 Lovísa Thompson 20 Laufey Ásta Guðmundsdóttir 20/5 Anett Köbli 11 Eva Margrét Kristinsdóttir 10 Arndís María Erlingsdóttir 8 Sunna María Einarsdóttir 8 Guðný Hjaltadóttir 5 Þórunn Friðriksdóttir 3Mörk Stjörnunnar (172): Helena Rut Örvarsdóttir 49 Sólveig Lára Kjærnested 28/6 Þórhildur Gunnarsdóttir 28/11 Hanna G. Stefánsdóttir 13 Esther Viktoría Ragnarsdóttir 13 Nataly Sæunn Valencia 12 Alina Tamasan 8 Stefanía Theodórsdóttir 8/5 Guðrún Erla Bjarnadóttir 6 Arna Björk Almarsdóttir 4 Sandra Sif Sigurjónsdóttir 3
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 11. apríl 2015 00:01 Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. 30. apríl 2015 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. 8. apríl 2015 19:00 ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. 25. apríl 2015 17:38 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. 2. maí 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 17-21 | Florentina afgreiddi Fram Florentina Stanciu var með 57% markvörslu og lagði grunninn að þessum sigri Stjörnunnar. 2. maí 2015 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. 23. apríl 2015 15:11 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-21 | Fram verndaði heimavöllinn Fram lagði Stjörnuna 23-21 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld og er komið með 2-1 forystu í einvíginu. 27. apríl 2015 13:44 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30. apríl 2015 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. 25. apríl 2015 17:45 Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. 2. maí 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. 27. apríl 2015 21:00 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. 11. apríl 2015 00:01
Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 5. maí 2015 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. 30. apríl 2015 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. 8. apríl 2015 19:00
ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. 25. apríl 2015 17:38
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. 2. maí 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-16 | Öruggur sigur deildarmeistaranna Grótta rúllaði yfir ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Lokatölur 27-16, Seltirningum í vil. 23. apríl 2015 15:09
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 17-21 | Florentina afgreiddi Fram Florentina Stanciu var með 57% markvörslu og lagði grunninn að þessum sigri Stjörnunnar. 2. maí 2015 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. 23. apríl 2015 15:11
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-21 | Fram verndaði heimavöllinn Fram lagði Stjörnuna 23-21 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld og er komið með 2-1 forystu í einvíginu. 27. apríl 2015 13:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30. apríl 2015 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. 6. apríl 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. 25. apríl 2015 17:45
Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. 2. maí 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. 27. apríl 2015 21:00