Vill að ríkisstjórnin greiði fyrir lausn fremur en að herða hnútinn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. maí 2015 19:30 Ríkisstjórnin ætti að greiða fyrir lausn kjaradeilna á vinnumarkaði fremur en að herða hnútinn. Þetta segir formaður Vinstri-grænna sem hefur þungar áhyggjur af stöðu mála.Sérstök umræða verður á Alþingi á morgun um stöðuna á vinnumarkaðnum. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, óskar eftir umræðunni en þar ætlar hún að krefja forsætisráðherra svara um hvað ríkisstjórnin hyggst gera til að til að greiða fyrir lausn mála. „Ég eins og aðrir hef auðvitað þungar áhyggjur af stöðu mála á vinnumarkaði. Við erum að horfa á verkföll sem eru að valda verulegu tjóni og manni sýnist mjög lítið miða í viðræðum á ýmsum vígstöðvum þannig að ég vil heyra í forsætisráðherra,“ segir Katrín. Hún segir málin í miklum hnút og að ríkisstjórnin þurfi að bregðast við. „Það er allavega mikilvægt að ríkisstjórnin reyni að greiða fyrir lausn mála fremur en að herða hnútinn. Það heyrist ekki mikið frá ríkisstjórninni svona í lausnaátt. Mér hafa ekki þótt það taktísk útspil að vera að ræða sérstaklega um að það þurfi að þrengja verkfallsréttinn eða það sé forgangsatriði að lækka raforkuskatt þegar við ættum einmitt frekar að horfa hér á tekjulægstu hópana. Hvað sé hægt að gera fyrir þá. Hvað sé hægt að gera í málefnum Lánasjóðs íslenskra námsmanna og svo framvegis. Þannig að stjórnvöld hafa ýmis tækifæri sem að mér finnst þá eðlilegt að séu skoðuð,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Alþingi Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Ríkisstjórnin ætti að greiða fyrir lausn kjaradeilna á vinnumarkaði fremur en að herða hnútinn. Þetta segir formaður Vinstri-grænna sem hefur þungar áhyggjur af stöðu mála.Sérstök umræða verður á Alþingi á morgun um stöðuna á vinnumarkaðnum. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, óskar eftir umræðunni en þar ætlar hún að krefja forsætisráðherra svara um hvað ríkisstjórnin hyggst gera til að til að greiða fyrir lausn mála. „Ég eins og aðrir hef auðvitað þungar áhyggjur af stöðu mála á vinnumarkaði. Við erum að horfa á verkföll sem eru að valda verulegu tjóni og manni sýnist mjög lítið miða í viðræðum á ýmsum vígstöðvum þannig að ég vil heyra í forsætisráðherra,“ segir Katrín. Hún segir málin í miklum hnút og að ríkisstjórnin þurfi að bregðast við. „Það er allavega mikilvægt að ríkisstjórnin reyni að greiða fyrir lausn mála fremur en að herða hnútinn. Það heyrist ekki mikið frá ríkisstjórninni svona í lausnaátt. Mér hafa ekki þótt það taktísk útspil að vera að ræða sérstaklega um að það þurfi að þrengja verkfallsréttinn eða það sé forgangsatriði að lækka raforkuskatt þegar við ættum einmitt frekar að horfa hér á tekjulægstu hópana. Hvað sé hægt að gera fyrir þá. Hvað sé hægt að gera í málefnum Lánasjóðs íslenskra námsmanna og svo framvegis. Þannig að stjórnvöld hafa ýmis tækifæri sem að mér finnst þá eðlilegt að séu skoðuð,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Alþingi Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira