Umræðan: Rannsóknarskýrslan kenndi okkur ekkert Heiða Kristín Helgadóttir skrifar 18. maí 2015 21:02 Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður VG segir þjóðina ekki hafa jafnað sig eftir hrunið, hvorki efnahagslega né pólitískt. Ennþá sé mikil ólga og reiði í samfélaginu og Alþingi endurspegli það. Hún kallar eftir því að þingsköpin verði skoðuð og þá sérstaklega hvaða tæki minnihlutinn hefur, því eins og staðan er í dag hefur hann enginn önnur tæki en málþóf komi upp erfið mál. Hún var gestur í Umræðunni í kvöld ásamt Ragnheiði Ríkharðsdóttur þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins og ræddu þær traust til Alþingis og störf þess. Ragnheiður sagði hvorki stjórnarmeirihlutann né minnihlutann geta breytt hefðinni. Það þurfi að koma fleiri að og spurði hvað hvers vegna okkur væri ekki að takast það sem nágranna þjóðum okkar hefur tekist „er þetta eitthvað í eðli okkar eða er þetta frekja eða yfirgangur.... Það sem að við búum við sama hvaða flokkar eru við völd, eru sömu hefðirnar þegar líður að jólum og sömu hefðina þegar líður að sumri. Þá hrúgast inn mál sem eru þung og pólitískur ágreiningur er um.“ Ragnheiður benti á að allir þingmenn hefðu stutt þingsályktunartillögu sem var unnin uppúr ábendingum sem fram komu í rannsóknarskýrslu Alþingis. Ekkert hefði hins vegar verið gert með þessa þingsályktun „okkur hefur ekki tekist að breyta því sem við samþykktum að breyta eftir að rannsóknar skýrsla Alþingis kom út“ sagði Ragnheiður. Svandís lagði áherslu á að tillögur um breytingar á þingsköpum kæmu fram öðrum tíma en þegar allt væri komið uppí loft. „Þegar Bjarni Ben sem er ráðherra og er framkvæmdarvaldsmegin kemur fram með tillögu eða pælingar um að skerða málfrelsi þingmanna eða stytta ræðutíma þá virkar það eins og olía á eldinn akkúrat í umræðunni eins og hún er,“ sagði Svandís. Ragnheiður tók undir það. Alþingi Umræðan Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður VG segir þjóðina ekki hafa jafnað sig eftir hrunið, hvorki efnahagslega né pólitískt. Ennþá sé mikil ólga og reiði í samfélaginu og Alþingi endurspegli það. Hún kallar eftir því að þingsköpin verði skoðuð og þá sérstaklega hvaða tæki minnihlutinn hefur, því eins og staðan er í dag hefur hann enginn önnur tæki en málþóf komi upp erfið mál. Hún var gestur í Umræðunni í kvöld ásamt Ragnheiði Ríkharðsdóttur þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins og ræddu þær traust til Alþingis og störf þess. Ragnheiður sagði hvorki stjórnarmeirihlutann né minnihlutann geta breytt hefðinni. Það þurfi að koma fleiri að og spurði hvað hvers vegna okkur væri ekki að takast það sem nágranna þjóðum okkar hefur tekist „er þetta eitthvað í eðli okkar eða er þetta frekja eða yfirgangur.... Það sem að við búum við sama hvaða flokkar eru við völd, eru sömu hefðirnar þegar líður að jólum og sömu hefðina þegar líður að sumri. Þá hrúgast inn mál sem eru þung og pólitískur ágreiningur er um.“ Ragnheiður benti á að allir þingmenn hefðu stutt þingsályktunartillögu sem var unnin uppúr ábendingum sem fram komu í rannsóknarskýrslu Alþingis. Ekkert hefði hins vegar verið gert með þessa þingsályktun „okkur hefur ekki tekist að breyta því sem við samþykktum að breyta eftir að rannsóknar skýrsla Alþingis kom út“ sagði Ragnheiður. Svandís lagði áherslu á að tillögur um breytingar á þingsköpum kæmu fram öðrum tíma en þegar allt væri komið uppí loft. „Þegar Bjarni Ben sem er ráðherra og er framkvæmdarvaldsmegin kemur fram með tillögu eða pælingar um að skerða málfrelsi þingmanna eða stytta ræðutíma þá virkar það eins og olía á eldinn akkúrat í umræðunni eins og hún er,“ sagði Svandís. Ragnheiður tók undir það.
Alþingi Umræðan Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira