Stjórnarmeirihlutinn fellur frá Hagavatnsvirkjun Heimir Már Pétursson skrifar 15. maí 2015 11:59 Sigmundur Davíð upplýsti um þetta í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. Vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra upplýsti í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun að samkomulag hefði tekist milli Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra og meirihluta atvinnuveganefndar um að fallið yrði frá að hafa Hagavatnsvirkjun meðal þeirra virkjanakosta sem nefndin leggur til að færðir verði úr biðflokki rammaáætlunar í nýtingarflokk. Þetta er sá virkjanakostur sem umhverfisráðherra hefur opinberlega sett fram athugasemdir við. Eftir standa hins vegar þrír virkjanakostir sem ekki voru í upprunalegri þingsályktun fyrrverandi umhverfisráðherra, en heitar umræður áttu sér stað um þessi mál á Alþingi í morgun. Umræðunum verður framhaldið í dag þriðja daginn í röð, en einungis fimm þingfundardagar eru eftir eftir á vorþingi. Alþingi Tengdar fréttir „Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. 13. maí 2015 22:27 Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. 13. maí 2015 12:00 Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. 12. maí 2015 18:30 Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. 12. maí 2015 15:37 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra upplýsti í fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun að samkomulag hefði tekist milli Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfisráðherra og meirihluta atvinnuveganefndar um að fallið yrði frá að hafa Hagavatnsvirkjun meðal þeirra virkjanakosta sem nefndin leggur til að færðir verði úr biðflokki rammaáætlunar í nýtingarflokk. Þetta er sá virkjanakostur sem umhverfisráðherra hefur opinberlega sett fram athugasemdir við. Eftir standa hins vegar þrír virkjanakostir sem ekki voru í upprunalegri þingsályktun fyrrverandi umhverfisráðherra, en heitar umræður áttu sér stað um þessi mál á Alþingi í morgun. Umræðunum verður framhaldið í dag þriðja daginn í röð, en einungis fimm þingfundardagar eru eftir eftir á vorþingi.
Alþingi Tengdar fréttir „Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. 13. maí 2015 22:27 Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. 13. maí 2015 12:00 Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. 12. maí 2015 18:30 Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. 12. maí 2015 15:37 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
„Rétt að færa alla átta kostina í nýtingarflokk“ Samorka, Samtök orku- og veitufyrirtækja, segja að forsenda sáttar um rammaáætlun hefði falist í því að fylgja eftir niðurstöðum verkefnisstjórnar 2. áfanga áætlunarinnar. 13. maí 2015 22:27
Gruna að öfl á Alþingi vilji koma rammaáætlun fyrir kattarnef Landvernd boðar til mótmæla á Austurvelli í dag vegna tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um fjóra nýja virkjanakosti. 13. maí 2015 12:00
Ekki tryggur meirihluti á bakvið virkjanatillögur formanns atvinnuveganefndar Umhverfisráðherra mun að öllum líkindum ekki samþykkja tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um nýja virkjanakosti óbreytta. 12. maí 2015 18:30
Búist við átökum um virkjanakosti á Alþingi Síðari umræða um umdeilda þingsályktun um fjölgun virkjanakosta í nýtingarflokki hefst á Alþingi í dag. 12. maí 2015 15:37