Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Karl Lúðvíksson skrifar 12. maí 2015 12:18 Veiðibúðin Vesturröst hélt á dögunum hnýtingarkeppni og það voru fjölmargir þáttakendur sem sendu inn fallega hnýttar flugur. Keppt var í flokkunum fallegasta flugan, veiðilegasta flugan, fallegasta flugan hjá hnýtara undir 15 ára og síðan var það áhugaverðasta flugan. Eftir því sem við fréttum frá dómnefnd var úr vöndu að ráða því margar flugurnar voru lista vel hnýttar og auðsýnt að það eru margir frábærir fluguhnýtarar á Íslandi. Sigurvegari flokksins fallegasta flugan var Róbert lesezek Nowak, Arnar Freyr Einarsson vann í flokknum veiðilegasta flugan, Linda Björk hnýtti áhugaverðustu fluguna og í flokknum undir 15 ára voru það Teitur Jóhannsson sem hnýtti Veiðilegustu Fluguna og Maren Lind Steinþórsdóttir sem hnýtti fallegustu fluguna. Meðfylgjandi myndir sýna flugurnar sem komust í verðlauna sæti. Stangveiði Mest lesið Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði Íslenska fluguveiðisýningin hefst í dag Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Góðir dagar inn á milli í Langá Veiði Tilboð og kóði í vefsölu hjá Lax-Á Veiði Norðurá: Mun minna af laxi en undanfarin ár Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði 126 laxa dagur í gær í Eystri Rangá Veiði
Veiðibúðin Vesturröst hélt á dögunum hnýtingarkeppni og það voru fjölmargir þáttakendur sem sendu inn fallega hnýttar flugur. Keppt var í flokkunum fallegasta flugan, veiðilegasta flugan, fallegasta flugan hjá hnýtara undir 15 ára og síðan var það áhugaverðasta flugan. Eftir því sem við fréttum frá dómnefnd var úr vöndu að ráða því margar flugurnar voru lista vel hnýttar og auðsýnt að það eru margir frábærir fluguhnýtarar á Íslandi. Sigurvegari flokksins fallegasta flugan var Róbert lesezek Nowak, Arnar Freyr Einarsson vann í flokknum veiðilegasta flugan, Linda Björk hnýtti áhugaverðustu fluguna og í flokknum undir 15 ára voru það Teitur Jóhannsson sem hnýtti Veiðilegustu Fluguna og Maren Lind Steinþórsdóttir sem hnýtti fallegustu fluguna. Meðfylgjandi myndir sýna flugurnar sem komust í verðlauna sæti.
Stangveiði Mest lesið Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði Íslenska fluguveiðisýningin hefst í dag Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Góðir dagar inn á milli í Langá Veiði Tilboð og kóði í vefsölu hjá Lax-Á Veiði Norðurá: Mun minna af laxi en undanfarin ár Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði 126 laxa dagur í gær í Eystri Rangá Veiði