Karlalandsliðið í körfubolta klárt fyrir Smáþjóðaleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2015 15:49 Vísir/Anton Brink Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. Fimm fastamenn frá því í Evrópuævintýrinu í fyrra verða ekki með á leikunum en Ísland tryggði sér þá sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni. Jón Arnór Stefánsson er upptekinn með Unicaja Malaga í úrslitakeppninni á Spáni og þeir Haukur Helgi Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Pavel Ermolinskij eru meiddir. Sigurður Gunnar Þorsteinsson kemst síðan ekki í tólf manna hópinn en hann var með liðinu í fyrrahaust. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson er með og þá mun Jakob Örn Sigurðarson spila á Smáþjóðaleikunum sína fyrstu landsleiki frá því 2013. Logi Gunnarsson er leikjahæstur landsliðsmannanna en hann hefur spilað 105 leiki með A-landsliðinu. Einn nýlið er í hópnum að þessu sinni en það er KR-ingurinn Kristófer Acox sem spilar þessa dagan með Furman-háskólaliðinu í Bandaríkjunum. New York strákarnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson eru báðir með íslenska liðinu en Elvar Már hefur reyndar ákveðið að skipta um skóla fyrir næsta vetur.Landslið karla á Smáþjóðaleikunum 2015 verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Axel Kárason, Værlöse, Danmörku Framherji · f. 1983 · 192 cm · 34 landsleikir Brynjar Þór Björnsson, KR Bakvörður f. 1988 · 192 cm · 39 landsleikir Elvar Már Friðriksson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 182 cm · 8 landsleikir Helgi Már Magnússon, KR Framherji · f. 1992 · 192 cm · 80 landsleikir Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · 1982 · 200 cm · 79 landsleikir Jakob Örn Sigurðarson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður f. 1982 · 190 cm · 67 landsleikir Kristófer Acox – Furman University Framherji · f. 1993 · 196 cm · Nýliði Logi Gunnarsson, Njarðvík Bakvörður f. 1981 · 192 cm · 105 landsleikir Martin Hermannsson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 190 cm · 19 landsleikir Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · f. 1991 · 218 cm · 19 landsleikir Sigurður Ágúst Þorvaldssonm Snæfell Framherji · f. 1980 · 202 cm · 53 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður · f. 1991 · 182 cm · 17 landsleikirÞjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.Þeir sem æfa ennþá með liðinu í kringum leikana Ólafur Ólafsson, Grindavík Hörður Axel Vilhjálmsson, Mitteldeutscher BC, Þýskaland (meiddur) Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Solna Vikings, SvíþjóðAðrir leikmenn sem voru í æfingahóp Dagur Kár Jónsson, Stjarnan Darri Hilmarsson, KR Emil Barja, Haukar Finnur Atli Magnússon, KR Grétar Ingi Erlendsson, Þór Þorlákshöfn Haukur Helgi Pálsson, LF Basket, Svíþjóð (meiddur) Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Jón Arnór Stefánsson, Unicaja Malaga, Spánn (ennþá að spila með félagsliði) Matthías Orri Sigurðarson, ÍR (meiddur) Pavel Ermolinskij, KR (meiddur) Sveinbjörn Claessen, ÍR Tómas Heiðar Tómasson, Þór Þ. Tryggvi Snær Hlinason, Þór Akureyri Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram á Íslandi og hefjast í næstu viku. Fimm fastamenn frá því í Evrópuævintýrinu í fyrra verða ekki með á leikunum en Ísland tryggði sér þá sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni. Jón Arnór Stefánsson er upptekinn með Unicaja Malaga í úrslitakeppninni á Spáni og þeir Haukur Helgi Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson og Pavel Ermolinskij eru meiddir. Sigurður Gunnar Þorsteinsson kemst síðan ekki í tólf manna hópinn en hann var með liðinu í fyrrahaust. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson er með og þá mun Jakob Örn Sigurðarson spila á Smáþjóðaleikunum sína fyrstu landsleiki frá því 2013. Logi Gunnarsson er leikjahæstur landsliðsmannanna en hann hefur spilað 105 leiki með A-landsliðinu. Einn nýlið er í hópnum að þessu sinni en það er KR-ingurinn Kristófer Acox sem spilar þessa dagan með Furman-háskólaliðinu í Bandaríkjunum. New York strákarnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson eru báðir með íslenska liðinu en Elvar Már hefur reyndar ákveðið að skipta um skóla fyrir næsta vetur.Landslið karla á Smáþjóðaleikunum 2015 verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Axel Kárason, Værlöse, Danmörku Framherji · f. 1983 · 192 cm · 34 landsleikir Brynjar Þór Björnsson, KR Bakvörður f. 1988 · 192 cm · 39 landsleikir Elvar Már Friðriksson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 182 cm · 8 landsleikir Helgi Már Magnússon, KR Framherji · f. 1992 · 192 cm · 80 landsleikir Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · 1982 · 200 cm · 79 landsleikir Jakob Örn Sigurðarson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður f. 1982 · 190 cm · 67 landsleikir Kristófer Acox – Furman University Framherji · f. 1993 · 196 cm · Nýliði Logi Gunnarsson, Njarðvík Bakvörður f. 1981 · 192 cm · 105 landsleikir Martin Hermannsson, LIU University Bakvörður · f. 1994 · 190 cm · 19 landsleikir Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Miðherji · f. 1991 · 218 cm · 19 landsleikir Sigurður Ágúst Þorvaldssonm Snæfell Framherji · f. 1980 · 202 cm · 53 landsleikir Ægir Þór Steinarsson, Sundsvall Dragons, Svíþjóð Bakvörður · f. 1991 · 182 cm · 17 landsleikirÞjálfari liðsins er Craig Pedersen. Aðstoðarþjálfarar eru Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.Þeir sem æfa ennþá með liðinu í kringum leikana Ólafur Ólafsson, Grindavík Hörður Axel Vilhjálmsson, Mitteldeutscher BC, Þýskaland (meiddur) Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Solna Vikings, SvíþjóðAðrir leikmenn sem voru í æfingahóp Dagur Kár Jónsson, Stjarnan Darri Hilmarsson, KR Emil Barja, Haukar Finnur Atli Magnússon, KR Grétar Ingi Erlendsson, Þór Þorlákshöfn Haukur Helgi Pálsson, LF Basket, Svíþjóð (meiddur) Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Jón Arnór Stefánsson, Unicaja Malaga, Spánn (ennþá að spila með félagsliði) Matthías Orri Sigurðarson, ÍR (meiddur) Pavel Ermolinskij, KR (meiddur) Sveinbjörn Claessen, ÍR Tómas Heiðar Tómasson, Þór Þ. Tryggvi Snær Hlinason, Þór Akureyri
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Leik lokið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Sjá meira