Rannsóknarframlög til háskóla verði betur skilgreind í fjárlögum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. maí 2015 15:08 Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi vísir/vilhelm Ríkisendurskoðun hefur skilað til Alþingis eftirfylgnisskýrslu í kjölfar skýrslunnar Rannsóknarframlög til háskóla sem stofnunin sendi frá sér árið 2012. Í nýju skýrslunni áréttar stofnunin þá niðurstöðu sína að mikilvægt sé að rannsóknarframlög til háskólanna verði betur skilgreind í fjárlögum. Skólarnir verði að halda sérstaklega utan um það hvernig féð sé nýtt. Í skýrslunni frá árinu 2012 voru sex ábendingar sem Ríkisendurskoðun lagði til að yrðu lagfærðar. Ein þessara sex ábendinga var áréttuð en stofnunin telur að úrbætur hafi verið gerðar tengt hinum fimm. Stofnunin telur að mennta- og menningarmálaráðuneytið hafi brugðist við af fullnægjandi hætti við þeim ábendingum sem sneru að fyrirkomulagi fjárveitinga, stefnumörkun og eftirliti, sameiginlegu matskerfi, endurnýjunum samninga við háskóla og að gefa þyrfti rannsóknum aukið vægi í starfsemi gæðaráðs. Í eldri skýrslunni var leitast við að svara því hversu miklu fjármagni íslensk stjórnvöld verðu árlega til að styðja við rannsóknir íslenskra háskóla, hvernig eftirliti með meðferð fjársins væri háttað og hvort núverandi fyrirkomulag stuðlaði að gagnsæi og hagkvæmri nýtingu fjármunanna. Niðurstaðan þá var sú að fjármögnun rannsóknanna væri flókin og ógagnsæ og afar erfitt væri að tilgreina hve miklu fé ríkið verði árlega til þeirra. Á fjárlögum eru framlögin skilgreind sem „rannsóknir og annað“ og skólarnir gætu ráðstafað örlítið hvernig fénu er ráðstafað. Alþingi Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Ríkisendurskoðun hefur skilað til Alþingis eftirfylgnisskýrslu í kjölfar skýrslunnar Rannsóknarframlög til háskóla sem stofnunin sendi frá sér árið 2012. Í nýju skýrslunni áréttar stofnunin þá niðurstöðu sína að mikilvægt sé að rannsóknarframlög til háskólanna verði betur skilgreind í fjárlögum. Skólarnir verði að halda sérstaklega utan um það hvernig féð sé nýtt. Í skýrslunni frá árinu 2012 voru sex ábendingar sem Ríkisendurskoðun lagði til að yrðu lagfærðar. Ein þessara sex ábendinga var áréttuð en stofnunin telur að úrbætur hafi verið gerðar tengt hinum fimm. Stofnunin telur að mennta- og menningarmálaráðuneytið hafi brugðist við af fullnægjandi hætti við þeim ábendingum sem sneru að fyrirkomulagi fjárveitinga, stefnumörkun og eftirliti, sameiginlegu matskerfi, endurnýjunum samninga við háskóla og að gefa þyrfti rannsóknum aukið vægi í starfsemi gæðaráðs. Í eldri skýrslunni var leitast við að svara því hversu miklu fjármagni íslensk stjórnvöld verðu árlega til að styðja við rannsóknir íslenskra háskóla, hvernig eftirliti með meðferð fjársins væri háttað og hvort núverandi fyrirkomulag stuðlaði að gagnsæi og hagkvæmri nýtingu fjármunanna. Niðurstaðan þá var sú að fjármögnun rannsóknanna væri flókin og ógagnsæ og afar erfitt væri að tilgreina hve miklu fé ríkið verði árlega til þeirra. Á fjárlögum eru framlögin skilgreind sem „rannsóknir og annað“ og skólarnir gætu ráðstafað örlítið hvernig fénu er ráðstafað.
Alþingi Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira