Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Ingvi Þór Sæmundsson á Samsung-vellinum skrifar 26. maí 2015 00:00 vísir/ernir "Jájá, svona þegar maður lítur yfir leikinn í heild sinni," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir jafnteflið við FH á Samsung-vellinum í kvöld. "Ég held að jafnteflið hafi verið sanngjarnt. Ég hefði samt viljað klára leikinn, þeir komust ekkert áleiðis gegn okkur. Þeir fengu svo ódýrt mark eftir hornspyrnu sem við ætluðum ekki að fá á okkur. Þeir eru sterkir í föstum leikatriðum og við vorum klaufar að fá þetta mark á okkur. Rúnar var sammála mati blaðamanns að Stjarnan hefði getað nýtt skyndisóknir sínar betur í leiknum en heimamenn sköpuðu sér afar fá færi eftir að hafa komist yfir strax á 6. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen. "Við skoruðum mjög fínt mark en hefðum mátt nýta skyndisóknirnar betur. Það voru miklar opnanir í FH-vörninni þegar við komum hratt á þá og við hefðum getað nýtt þessar stöður betur," sagði Rúnar og bætti við: "En ég var mjög sáttur með spilamennsku minna manna og varamennirnir komu sterkir inn á. Ég er virkilega ánægður með frammistöðuna," sagði Rúnar en hann kvaðst hafa sett Garðar Jóhannsson í byrjunarliðið á kostnað Jeppe Hansen vegna styrks Garðars í föstum leikatriðum, bæði í vörn og sókn. Michael Præst spilaði sinn fyrsta leik síðan í byrjun ágúst í fyrra þegar hann meiddist í Evrópuleik gegn Lech Poznan. Rúnar var ánægður með innkomu Danans í kvöld. "Hann var mjög öflugur. Hann er leiðtogi, stýrir liðinu mjög vel og það er gott að hafa endurheimt hann. Halldór Orri (Björnsson) hefur leyst þessa stöðu vel fyrir okkur en hann er ekki miðjumaður fyrir fimmaura," sagði Rúnar að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
"Jájá, svona þegar maður lítur yfir leikinn í heild sinni," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir jafnteflið við FH á Samsung-vellinum í kvöld. "Ég held að jafnteflið hafi verið sanngjarnt. Ég hefði samt viljað klára leikinn, þeir komust ekkert áleiðis gegn okkur. Þeir fengu svo ódýrt mark eftir hornspyrnu sem við ætluðum ekki að fá á okkur. Þeir eru sterkir í föstum leikatriðum og við vorum klaufar að fá þetta mark á okkur. Rúnar var sammála mati blaðamanns að Stjarnan hefði getað nýtt skyndisóknir sínar betur í leiknum en heimamenn sköpuðu sér afar fá færi eftir að hafa komist yfir strax á 6. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen. "Við skoruðum mjög fínt mark en hefðum mátt nýta skyndisóknirnar betur. Það voru miklar opnanir í FH-vörninni þegar við komum hratt á þá og við hefðum getað nýtt þessar stöður betur," sagði Rúnar og bætti við: "En ég var mjög sáttur með spilamennsku minna manna og varamennirnir komu sterkir inn á. Ég er virkilega ánægður með frammistöðuna," sagði Rúnar en hann kvaðst hafa sett Garðar Jóhannsson í byrjunarliðið á kostnað Jeppe Hansen vegna styrks Garðars í föstum leikatriðum, bæði í vörn og sókn. Michael Præst spilaði sinn fyrsta leik síðan í byrjun ágúst í fyrra þegar hann meiddist í Evrópuleik gegn Lech Poznan. Rúnar var ánægður með innkomu Danans í kvöld. "Hann var mjög öflugur. Hann er leiðtogi, stýrir liðinu mjög vel og það er gott að hafa endurheimt hann. Halldór Orri (Björnsson) hefur leyst þessa stöðu vel fyrir okkur en hann er ekki miðjumaður fyrir fimmaura," sagði Rúnar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45
Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10
Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57