Tékkar búnir að tilkynna hópinn sem mætir Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2015 09:54 Rosicky gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum 12. júní. vísir/getty Pavel Vrba, þjálfari tékkneska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 12. júní næstkomandi. Tékkar eru í toppsæti A-riðils, stigi á undan Íslandi, en lærisveinar Vrba unnu leik liðanna í nóvember á síðasta ári, 2-1. Tékkar misstigu sig hins vegar í síðasta leik sínum þar sem þeir gerðu aðeins jafntefli við Lettland á heimavelli. Allir 14 leikmennirnir sem léku gegn Íslandi í nóvember eru í hópnum að frátöldum Daniel Pudil, leikmanni Watford. Þekktustu og leikreyndustu leikmenn Tékklands, Petr Cech og Tomas Rosicky, eru á sínum stað í hópnum. Sá síðarnefndi gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum.Hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Petr Čech, Chelsea - 113 leikir Tomáš Grigar, FK Teplice - 3 Aleš Hruška, K M. Boleslav - nýliði Tomáš Vaclík, FC Basilej - 3Varnarmenn: Theodor Gebre Selassie, Werder Bremen - 30/1 Pavel Kadeřábek, Sparta Prag - 7/1 Michal Kadlec, Fenerbache - 60/8 Jan Kovařík, Viktoria Plzeň - nýliði Marek Suchý, Basilej - 20/0 David Limberský, Viktoria Plzeň - 31/0 Václav Procházka, Viktoria Plzeň - 9/0 Tomáš Sivok, Besiktas Istanbul - 48/4Miðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg - 24/0 Bořek Dočkal, Sparta Prag - 16/5 Václav Kadlec, Sparta Prag - 11/2 Daniel Kolář, Viktoria Plzeň 23 / 2 Jan Kopic, Baumit Jablonec - 1/0 Ladislav Krejčí, Sparta Prag - 13/2 Václav Pilař, Viktoria Plzeň 21/5 Jaroslav Plašil, Bordeaux - 93/6 Tomáš Rosický, Arsenal - 99/22 Lukáš Vácha, Sparta Prag - 7/0Framherjar: David Lafata, Sparta Prag - 35/8 Tomáš Necid, PEC Zwolle - 30/8 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00 Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00 Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Pavel Vrba, þjálfari tékkneska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 12. júní næstkomandi. Tékkar eru í toppsæti A-riðils, stigi á undan Íslandi, en lærisveinar Vrba unnu leik liðanna í nóvember á síðasta ári, 2-1. Tékkar misstigu sig hins vegar í síðasta leik sínum þar sem þeir gerðu aðeins jafntefli við Lettland á heimavelli. Allir 14 leikmennirnir sem léku gegn Íslandi í nóvember eru í hópnum að frátöldum Daniel Pudil, leikmanni Watford. Þekktustu og leikreyndustu leikmenn Tékklands, Petr Cech og Tomas Rosicky, eru á sínum stað í hópnum. Sá síðarnefndi gæti leikið sinn 100. landsleik á Laugardalsvellinum.Hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Petr Čech, Chelsea - 113 leikir Tomáš Grigar, FK Teplice - 3 Aleš Hruška, K M. Boleslav - nýliði Tomáš Vaclík, FC Basilej - 3Varnarmenn: Theodor Gebre Selassie, Werder Bremen - 30/1 Pavel Kadeřábek, Sparta Prag - 7/1 Michal Kadlec, Fenerbache - 60/8 Jan Kovařík, Viktoria Plzeň - nýliði Marek Suchý, Basilej - 20/0 David Limberský, Viktoria Plzeň - 31/0 Václav Procházka, Viktoria Plzeň - 9/0 Tomáš Sivok, Besiktas Istanbul - 48/4Miðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg - 24/0 Bořek Dočkal, Sparta Prag - 16/5 Václav Kadlec, Sparta Prag - 11/2 Daniel Kolář, Viktoria Plzeň 23 / 2 Jan Kopic, Baumit Jablonec - 1/0 Ladislav Krejčí, Sparta Prag - 13/2 Václav Pilař, Viktoria Plzeň 21/5 Jaroslav Plašil, Bordeaux - 93/6 Tomáš Rosický, Arsenal - 99/22 Lukáš Vácha, Sparta Prag - 7/0Framherjar: David Lafata, Sparta Prag - 35/8 Tomáš Necid, PEC Zwolle - 30/8
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00 Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00 Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Litli Mozart áfram hjá Arsenal Tomas Rosicky hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Arsenal. 22. maí 2015 22:00
Scholes: United ætti að ná í Cech Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að félagið ætti að næla í Petr Cech ef David De Gea fer til Real Madrid eins og svo margt bendir til. 22. maí 2015 10:00
Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. 20. maí 2015 16:45