Hamilton hraðastur á báðum æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. maí 2015 20:05 Hamilton var í sérflokki í dag, sérstaklega í bleytunni. Vísir/Getty Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina.Max Verstappen á Toro Rosso varð annar á fyrri æfingunni, einungis 0,149 sekúndum á eftir Hamilton. Það er merkilegast fyrir þær sakir að Verstappen hefur aldrei keppt í Mónakó. Ekki einu sinni í öðrum flokkum.Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull og Sebastian Vettel á Ferrari varð fjórði. Nico Rosberg á Mercedes varð níundi á fyrri æfingunni. Hann lenti í léttu samstuði við einn af varnarveggjum brautarinnar.Alonso ætlar sér að ná í stig í Mónakó, ætli það gangi upp?Vísir/GettySeinni æfingin var aðeins hefðbundnari hvað uppröðun hröðustu manna varðar. Hamilton var fremstur en Rosberg varð annar, þó 0,740 sekúndum á eftir Hamilton. Vettel var næstur og svo liðsfélagi hans hjá Ferrari, Kimi Raikkonen. Um miðbik æfingarinnar fór að rigna og því gerðist lítið á toppi brautartímana.Fernando Alonso á McLaren varð áttundi, hann hafði áður sagt að Mónakó myndi færa McLaren fyrstu stig ársins og gefur æfingin ákveðna vísbendingu um það. Tímatakan fyrir Mónakó kappaksturinn er ein sú allra mikilvægasta á tímabilinu. Bein útending frá henni hefst klukkan 11:50 á laugardaginn á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag. Einnig á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina.Max Verstappen á Toro Rosso varð annar á fyrri æfingunni, einungis 0,149 sekúndum á eftir Hamilton. Það er merkilegast fyrir þær sakir að Verstappen hefur aldrei keppt í Mónakó. Ekki einu sinni í öðrum flokkum.Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull og Sebastian Vettel á Ferrari varð fjórði. Nico Rosberg á Mercedes varð níundi á fyrri æfingunni. Hann lenti í léttu samstuði við einn af varnarveggjum brautarinnar.Alonso ætlar sér að ná í stig í Mónakó, ætli það gangi upp?Vísir/GettySeinni æfingin var aðeins hefðbundnari hvað uppröðun hröðustu manna varðar. Hamilton var fremstur en Rosberg varð annar, þó 0,740 sekúndum á eftir Hamilton. Vettel var næstur og svo liðsfélagi hans hjá Ferrari, Kimi Raikkonen. Um miðbik æfingarinnar fór að rigna og því gerðist lítið á toppi brautartímana.Fernando Alonso á McLaren varð áttundi, hann hafði áður sagt að Mónakó myndi færa McLaren fyrstu stig ársins og gefur æfingin ákveðna vísbendingu um það. Tímatakan fyrir Mónakó kappaksturinn er ein sú allra mikilvægasta á tímabilinu. Bein útending frá henni hefst klukkan 11:50 á laugardaginn á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag. Einnig á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Sjá meira
Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30
Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31
Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15