Kókos og bláberja drykkur sigga dögg skrifar 27. maí 2015 16:00 Vísir/Getty Nú þegar sumarið gengur í garð þá ber að fagna komu ferskra berja.Bláber eru góð uppspretta C-vítamíns og trefja. Þó enn sé smá tími í innlenda berjatýnslu þá er hægt að fá urmul af bláberjum, og öðrum gómsætum berjum, í matvöruverslunum en ekki er verra að geyma þessa girnilegu uppskrift fyrir berjatýnslu þegar nær dregur sumarlokum. Fyrir ykkur sem enn eigið birgðar frá seinasta sumri inni í frysti þá er vissara að láta þau þiðna áður en þeim er skellt í safann. Ef þú kaupir ferska myntu plöntu þá getur þú umpottað henni og haldið í henni lífi áfram inni við stofugluggann. Vísir/Getty Hráefni: 1 og 1/2 bolli af bláberjum (ef notar frosin, láttu þau þá þiðna) 1/2 bolli kókosmjólk 1 msk ferk myntulauf 1 tsk ferskur lime safi (mátt alveg setja góða skvettu) 1 tsk hunang (ef vilt hafa sætari, settu þá ögn meira)Aðferð: Hentu svo öllu í blandarann og nokkra klakamola með og maukaðu saman. Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið
Nú þegar sumarið gengur í garð þá ber að fagna komu ferskra berja.Bláber eru góð uppspretta C-vítamíns og trefja. Þó enn sé smá tími í innlenda berjatýnslu þá er hægt að fá urmul af bláberjum, og öðrum gómsætum berjum, í matvöruverslunum en ekki er verra að geyma þessa girnilegu uppskrift fyrir berjatýnslu þegar nær dregur sumarlokum. Fyrir ykkur sem enn eigið birgðar frá seinasta sumri inni í frysti þá er vissara að láta þau þiðna áður en þeim er skellt í safann. Ef þú kaupir ferska myntu plöntu þá getur þú umpottað henni og haldið í henni lífi áfram inni við stofugluggann. Vísir/Getty Hráefni: 1 og 1/2 bolli af bláberjum (ef notar frosin, láttu þau þá þiðna) 1/2 bolli kókosmjólk 1 msk ferk myntulauf 1 tsk ferskur lime safi (mátt alveg setja góða skvettu) 1 tsk hunang (ef vilt hafa sætari, settu þá ögn meira)Aðferð: Hentu svo öllu í blandarann og nokkra klakamola með og maukaðu saman.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið