Tvö stór mót í golfheiminum um helgina 20. maí 2015 16:15 Adam Scott verður í sviðsljósinu í sólinni í Texas. AP/Getty Það er spennandi helgi framundan í golfheiminum en tvö stór mót fara fram beggja megin Atlantshafsins. Margir af bestu kylfingum heims munu flykkjast til Englands, nánar til tekið á BMW PGA meistaramótið sem fram fer á Wentworth vellinum og er eitt veglegasta mót Evrópumótaraðarinnar ár hvert. Meðal þeirra eru Justin Rose, Lee Westwood, Martin Kaymer og Rory McIlroy sem virðist vera í óstöðvandi formi þessa dagana en hann hann á titil að verja. Það eru þó mörg stór nöfn sem halda tryggð við PGA-mótaröðina en í Texas fer fram Crowne Plaza Invitational þar sem fyrrum besti kylfingur heims, Adam Scott mun reyna að endurtaka leikinn frá í fyrra þar sem hann sigraði eftir spennandi bráðabana við Jason Dufner. Golfáhugamenn ættu því að hafa mikið fyrir stafni um helgina en bæði mótin verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni og má alla útsendingartíma finna hérna. Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það er spennandi helgi framundan í golfheiminum en tvö stór mót fara fram beggja megin Atlantshafsins. Margir af bestu kylfingum heims munu flykkjast til Englands, nánar til tekið á BMW PGA meistaramótið sem fram fer á Wentworth vellinum og er eitt veglegasta mót Evrópumótaraðarinnar ár hvert. Meðal þeirra eru Justin Rose, Lee Westwood, Martin Kaymer og Rory McIlroy sem virðist vera í óstöðvandi formi þessa dagana en hann hann á titil að verja. Það eru þó mörg stór nöfn sem halda tryggð við PGA-mótaröðina en í Texas fer fram Crowne Plaza Invitational þar sem fyrrum besti kylfingur heims, Adam Scott mun reyna að endurtaka leikinn frá í fyrra þar sem hann sigraði eftir spennandi bráðabana við Jason Dufner. Golfáhugamenn ættu því að hafa mikið fyrir stafni um helgina en bæði mótin verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni og má alla útsendingartíma finna hérna.
Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira