Sáttanefndin slegin út af borðinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. júní 2015 11:22 BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga funduðu í morgun með fulltrúum ríkisstjórnarinnar vegna myndun sáttanefndar. vísir/pjetur Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. Þetta staðfestir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga en RÚV greindi fyrst frá málinu. Félögin tvö funduðu með fulltrúum ríkisstjórnarinnar í velferðarráðuneytinu í morgun. „Það var sameiginleg niðurstaða fundarins að sáttanefnd hefði í raun ekkert nýtt fram að færa umfram ríkissáttasemjara. Í lögum er skýrt hvaða vald ríkissáttasemjari hefur og eitt af því sem hann getur gert er að kalla til sín aðila til að miðla málum. Sáttanefnd er í raun bara ein útfærsla þar sem ríkissáttasemjari er tekinn frá og settir inn þrír aðilar sem eru eins og ríkissáttasemjari.“ Ólafur segir að fólk hafi verið sammála um það, eftir að hafa rætt málið í þaula, að betra væri að hafa ríkissáttasemjara áfram að stjórna viðræðunum enda er hann inni í málunum. Aðspurður segir ríkissáttasemjara ekki hvorki hafa verið á fundinum í morgun né hafa komið að ákvörðuninni um sáttanefndina.En hefur verið boðað til einhverra funda í deilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins í dag eða vikunni? „Nei, það hefur ekki verið gert. En ég mun funda með minni samninganefnd í dag þar sem við förum yfir stöðu mála.“ Tengdar fréttir Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00 Skipun sáttanefndar til þess fallin að tefja lausn kjaradeilunnar 6. júní 2015 19:30 Sáttanefnd verður skipuð vegna kjaradeilna ríkisins Slíka nefnd má samkvæmt lögum skipa ef sýnt þykir að vinnudeila hafi mjög alvarlegar afleiðingar. 5. júní 2015 19:14 "Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6. júní 2015 13:37 Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. 5. júní 2015 12:05 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Sáttanefnd verður ekki kölluð saman vegna kjaradeilna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM við ríkið. Þetta staðfestir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga en RÚV greindi fyrst frá málinu. Félögin tvö funduðu með fulltrúum ríkisstjórnarinnar í velferðarráðuneytinu í morgun. „Það var sameiginleg niðurstaða fundarins að sáttanefnd hefði í raun ekkert nýtt fram að færa umfram ríkissáttasemjara. Í lögum er skýrt hvaða vald ríkissáttasemjari hefur og eitt af því sem hann getur gert er að kalla til sín aðila til að miðla málum. Sáttanefnd er í raun bara ein útfærsla þar sem ríkissáttasemjari er tekinn frá og settir inn þrír aðilar sem eru eins og ríkissáttasemjari.“ Ólafur segir að fólk hafi verið sammála um það, eftir að hafa rætt málið í þaula, að betra væri að hafa ríkissáttasemjara áfram að stjórna viðræðunum enda er hann inni í málunum. Aðspurður segir ríkissáttasemjara ekki hvorki hafa verið á fundinum í morgun né hafa komið að ákvörðuninni um sáttanefndina.En hefur verið boðað til einhverra funda í deilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins í dag eða vikunni? „Nei, það hefur ekki verið gert. En ég mun funda með minni samninganefnd í dag þar sem við förum yfir stöðu mála.“
Tengdar fréttir Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00 Skipun sáttanefndar til þess fallin að tefja lausn kjaradeilunnar 6. júní 2015 19:30 Sáttanefnd verður skipuð vegna kjaradeilna ríkisins Slíka nefnd má samkvæmt lögum skipa ef sýnt þykir að vinnudeila hafi mjög alvarlegar afleiðingar. 5. júní 2015 19:14 "Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6. júní 2015 13:37 Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. 5. júní 2015 12:05 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Lög á verkfallið í undirbúningi Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir ríkisstjórnina ekki kalla eftir lögum á verkfall BHM á meðan enn er líf í viðræðum. Fréttablaðið hefur þó heimildir fyrir því að slík lagasetning sé í bígerð og lög verði sett eftir helgi, jafnvel strax á mánudag, hafi ekki samist. 6. júní 2015 07:00
Sáttanefnd verður skipuð vegna kjaradeilna ríkisins Slíka nefnd má samkvæmt lögum skipa ef sýnt þykir að vinnudeila hafi mjög alvarlegar afleiðingar. 5. júní 2015 19:14
"Þessi nefnd hefur ekki verið skipuð svo lengi sem elstu menn muna“ BHM vill fá skriflegt frá ríkinu hvaða áhrif skipun sáttanefndar mun hafa á kjaradeilur. 6. júní 2015 13:37
Lög á verkföll ekki enn rædd Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun. 5. júní 2015 12:05