Sextán liða úrslitum Borgunarbikars-kvenna lauk í dag með þremur leikjum, en Grindavík, Selfoss og Fylkir tryggðu sér síðustu þrjú sætin í átta liða úrslitunum.
Grindavík vann 2-0 sigur á Augnablik í fyrstu deildarslag kvenna. Guðrún Bentína og Sashana Campbell skoruðu mörkin.
Pepsi-deildarliðin Selfoss og Fylkir komust áfram eftir sigur á fyrstu deildarliðunum Völsungi og Haukum.
Úrslit dagsins:
Augnablik - Grindavík 0-2
0-1 Guðrún Bentína Frímannsdóttir (36.), 0-2 Sashana Carolyn Campbell (90.).
Selfoss - Völsungur 5-1
Markaskorarar vantar.
Fylkir - Haukar 2-0
1-0 Sandra Sif Magnúsdóttir (7.), 0-2 Marjani Hing-Glover (73.).
Úrslit og markaskorara eru fengnir frá urslit.net.
Grindavík, Selfoss og Fylkir áfram
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið




Wirtz strax kominn á hættusvæði
Enski boltinn



Frimpong strax úr leik hjá Liverpool
Enski boltinn

Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá
Enski boltinn

Féll fimm metra við að fagna marki
Fótbolti
