Pescara og Bologna gerðu í kvöld markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í um laust sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili.
Birkir Bjarnason lék allan leikinn með Pescara sem sló Perugia og Vicenza út á leið sinni í úrslitaleikina tvo um úrvalsdeildarsætið.
Seinni leikurinn fer fram á heimavelli Bologna á þriðjudaginn. Óvíst er hvort Birkir spili þann leik en íslenska landsliðið á mikilvægan leik fyrir höndum gegn Tékkum í undankeppni EM á föstudaginn.
Birkir hefur verið orðaður við Leeds United undanfarna daga en samningur landsliðsmannsins við Pescara rennur út í sumar.
Markalaust hjá Birki og félögum í fyrri umspilsleiknum

Tengdar fréttir

Umboðsmaður Birkis: Ég get ekki tjáð mig um þetta
Nýr knattspyrnustjóri Leeds sagður vilja endurnýja kynnin við íslenska landsliðsmanninn Birki Bjarnason.

Blikarnir Gunnleifur og Kristinn valdir í landsliðið
Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbåck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum þann 12. júní næstkomandi.

Birkir skoraði og Pescara í úrslitin
Pescara getur enn tryggt sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni.

Birkir og félagar í góðum málum í umspilinu
Pescara vann 1-0 og Vincenza verður án markvarðar síns í seinni leiknum.

Birkir gæti fórnað umspilsleik fyrir landsliðið
Pescara gæti verið án eins síns besta manns gegn Bologna í leik um sæti í ítölsku A-deildinni.

Heimir: Leikurinn með stórum stöfum
Fátt óvænt í leikmannahópi Íslands fyrir Tékkaleikinn. Gunnleifur Gunnleifsson snýr aftur eftir góða frammistöðu í Pepsi-deildinni. Sigur gefur ekki bara mikilvæg stig heldur einnig góða stöðu fyrir undankeppni HM.